Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 12

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 12
8 Jón Sigurðsson ANDVARI aðarstörf. Þannig var hann formaður sparisjóðs Sauðárkróks frá 1912—1918, og fleira mætti telja, ef rúm leyfði. Árið 1916 fóru fram alþingiskosningar. Frá því um alda- mótin 1900 höfðu sjálfstæðismenn, er þá nefndust Valtýingar, og heimastjórnarmenn elt grátt silfur í Skagafirði. Allt þetta tímahil höfðu sjálfstæðismenn horið liærri hlut við alþingis- kosningar. Þegar hér var komið sögu, var sundrung komin upp í forustuliði sjálfstæðismanna í Reykjavík (þversuin- og langsummenn). Veikti þetta flokltinn og gerði ýmsa sjálf- stæðismenn óráðnari en áður. Þegar kosningarnar 1916 fóru í hönd, voru heimastjórnar- menn vonlausir um að koma samflokksmanni að í Skagafirði. Þeir sáu sér þó leik á liorði til að hefna að nokkru fyrri ófara. Þeim var vel kunnugt um traust það og vinsældir, er Magnús Guðmundsson naut í héraðinu. Þeir sneru sér því til hans á- samt nokltrum sjálfstæðismönnum og skoruðu á hann að gefa kost á sér til þingsetu. Með þessum samtökum var Magnúsi raunverulega tryggt þingsætið, en vegna vinsælda sinna féklc hann miklu fleiri at- kvæði en hann eða nokkurn grunaði. Annar frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi þingmaður féll og Magnús Guðmundsson var kosinn fyrsti þingmaður Skagfirðinga. Aður en Magnús gaf kost á sér til þingsetu, hafði hann ekki gefið sig að stjórnmálum. Á undirbúningsfundum undir al- þingiskosningarnar lýsti hann því yfir, að hann stæði utan flokka, enda studdur, eins og áður er sagt, af mönnum úr báð- um aðalstjórnmálaflokkunum. Skagfirðingar nutu Magnúsar skamma hríð sem sýslumanns eftir þetta, og skemur en þeir hefðu kosið. Þann 13. marz 1918 var Magnús skipaður skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu og fluttist suður með fjölskyldu sína næsta vor. Þótti Skagfirðingum mikið fyrir að missa hann úr héraðinu. Skömmu síðar sendu þeir honum vandað gullúr að gjöf sem lítinn viðurkenningar- og þakklætisvott fyrir störf hans í þágu héraðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.