Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 97

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 97
andvari Þúsund ár 93 ■manna, mæddra af langri göngu um torfærur og vegleysur, heimilislausir menn í leit að samastað? Eða lentu þeir við inalarkambinn, i voginum, sem skerin loka til hálfs, komnir ni hafi utan? Enginn veit það. En hér námu þeir staðar, gerðu sér skála og settust að um hríð. Sá, sem fyrir þeim var, hét Ketill gufa, norrænn maður. Síðan er hér kallað að Gufu- skálum. Þannig hljóðar sögnin um upphaf byggðarinnar. En síðan leggst þögn yfir bæinn um hundruð ára, yfir bæinn sjálfan °g mennina, sem hér hafa búið, líf þeirra og störf frá degi til dags og ári til árs, afrek þeirra og auðnu, sorgir þeirra, þrautir °g dauða. Hver minnist nú litlu handanna, sem seildust í heppni og hrifningu vors og vaknandi lífs eftir fyrstu blóm- unum á túninu? Enginn minnist þeirra né veit þeirra nein deili, þær eru gleymdar og horfnar, eins og golan, sem hneigði uielstangirnar og lágu, gisnu stráin á hólnum í morgun eða gær. Hver minnist bjartra augna, sem hvörfluðu oft og tíðum 1 fagnandi, tregandi þrá æskunnar milli hvítra jökultindanna °g hins dimmmjúka hafs, milli tveggja torleiða, sem eggjuðu °g fjötruðu í senn? Hver minnist mannanna, sem vetur eftir Vetur, ár eftir ár og öld eftir öld gengu sömu götuna niður að vörunum, þar sem bátarnir stóðu, skipuðu sér hver á sinn stað, viðbúnir, er fyrsta lýsa morgunsins bregður nöturlegri, uiattvana birtu yfir brimkögrana við skerin og klettana út Jueð voginum? Hljóðlátir, þreklegir, skeggjaðir, skinnklæddir juenn, hver skipshöfnin af annarri, kippa skorðum undan 'atnum sínum og leiða liann föstum tökum niður bátatröðina, ^'ta frá og leggja út árar í skjótum svip, lesa bæn sína og greiða síðan róðurinn rít voginn, út þrönga sundið milli brim- s°i’fins hraunkambs á aðra hönd og Drottningarinnar á hina, skersins háskalega, sem drottnar yfir verstöðinni, drottnar fHittlungafullu og óræðu valdi yfir lífi og dauða vermannanna. .Ver öðrum hverfa bátarnir út á dimmt hafið, þar sem ’jörgin bíður þeirra, lífið — og ef til vill dauðinn. Hver þekkir s°Mu húsfreyjanna, kvennanna, sem hér ólu hljóðláta önn fyrir ^aknandi lífi og hrörnandi, kynslóð fram af kynslóð, dular
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.