Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 30

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 30
26 Július Sigurjónsson ANDVARl II. Önnur aðferðin er í því fólgin að athuga neyzlu einstakra heimila. Er þarna um tvær leiðir að velja: Að fara eftir bú- reikningum, þar sem nákvæmlega sé tilfært magn hverrar fæðu- tegundar, sem keypt er eða framleidd til heimilisnota, eða þá að vigta allt, sem til matar er haft daglega. Búreikningaleiðin er fyrirhafnarininni, en þarf þó talsverðrar aðgæzlu við, meiri en ætla mætti í fljótu bragði. Hægara er að koma henni við í kaupstöðum, þar sem flestur matur er keypt- ur jafnóðum til daglegrar notkunar. Ef safnað er miklum birgð- um í einu, eins og í sveitunum, þarf að gera upp birgðir mat- væla í byrjun og lok reikningstímabilsins. Úrgangur vegna skemmda við geymslu (t. d. á garðamat) vill dragast undán, og breytingar mataræðis eftir árstiðum koma ekki fram á bú- reikningunum, þar sem keypt er til langs tíma í senn. Meiri nákvæmni fæst með því að vigta matinn. Eru þá vigt- aðar, um leið og matreitt er, allar þær matvörur, sem notaðar eru. Fiskurinn vigtaður áður en hann fer í pottinn, hafra- mjölið, sem fer í grautinn, brauðið, sem notað er yfir daginn, o. s. frv. (Afgang af því, sem matreitt er, þarf ekki að vigta, ef neytt er síðar sama dag, eða þótt ekki sé fyrr en næsta dag, það jafnar sig upp, þegar tekið er meðaltal vikuneyzlunnar, eins og oftast er gert.) Ekki er því að neita, að vigtunin er talsvert umstangsmikil, einkum í byrjun, en með æfingunni lærist fljótt að vinna sér á ýmsan bátt léttar án þess að það gangi út yfir nákvæmnina. Og auk meiri nákvæmni, ef vel er unnið, fylgir vigtuninni sá kostur, að hún sýnir samsetningu fæðisins á hverjum tima, t. d. hverri viku, og koma þá frarn þær breytingar, sem kunna að verða á mataræðinu eftir árs- tíðum. Allri neyzlu heimilisins er síðan jaínað niður ú heimilis- fólkið, að vísu ekki eftir höfðatölunni, því að tillit verður að taka til aldurs, éins og síðar mun vikið að. Enn fremur þarf að skrá alla gesti, sem beini er veittur, og fjarvistir heimilis- fólks. Með heimilisrannsóknum á þennan hátt fæst miklu sannari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.