Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 104

Andvari - 01.01.1942, Blaðsíða 104
100 I'orkell Jóhanncsson ANDVini , _ . Phot. V. Sigurgeirsson Fiskbgrgi. Hér eru dyrnar nálægt miðri lilið. Sliarð er í þakið, sem hefur fallið niður einhvern tima og verið hrófað upp flausturslega að nýju. — Enn á ég eftir að sjá það, sem ef til vill er mest um vert af fornum minjum verstöðvarinnar á Gufuskálum. f hraun- inu ofan við bæinn, á að gizka 3—4 hundruð metra frá sjón- um, standa fiskbyrgin. Þau standa þar á hólum og hraun- hryggjum eitt eða fleiri i stað, en jafnan með nokkru millibili, dreifð um allstórt svæði. Mér er sagt, að þau séu eða hafi verið á þriðja hundrað að tölu. Sum þeirra eru nú hrunin að nokkru leyti eða öllu, en önnur eru óhögguð, eins og frá þeim var gengið í upphafi, fyrir hundruðum ára. Því miður hafði ég ekki tima til að skoða nema fá þeirra, né heldur mæla stærð þeirra, sem ég gat þó skoðað nokkuð. Þetta eru smáhýsi, en að sjálfsögðu þó nokkuð mismunandi að stærð og lögun. Mörg þeirra munu vera 2—4 metrar á lengd og um einn metra á breidd að innanmáli, nokkurn veginn manngeng, eða jafnvel rúmlega það. Þau eru hlaðin úr hraungrjóti og hleðslurnar felldar saman í hvelfingu að ofan. Lágar dyr eru við annan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.