Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1949, Qupperneq 10

Andvari - 01.01.1949, Qupperneq 10
6 Eiríkur Einarsson ANDVAHl Það man ég fyrst til Magnúsar, er liann sumar eitt á latínu- skólaárunum vann að vegagerð í Flóanum, kom að Hæli í sunnudagshléum til fundar við Ingvar bróður sinn, er þar var kúreki og smali ásamt mér. Var það tvennt, er okkur krakk- ana furðaði á í fari hans, svo að í minni festist, var annað, hve vel og snyrtilega hann var klæddur, fátækur skólapiltur, kominn beint frá moldarrekunni, hitt, sem vakti athygli okk- ar, var, hve vel hann söng. Fólkinu kom saman um, að hann væri efnilegur. — Upp úr þessu urðu þeir Magnús og Gestur bróðir minn mestu mátar. Voru þeir jafnaldrar, og lá vöxt- urinn í báðum og framfarahugurinn. Áttu þeir eftir margt og vinsamlegt saman að sælda, er laut að landsins gagni og nauðsynjum, og hélzt það á meðan báðum entist aldur. Voru þeir þó eigi skaplíkir. Námsbraut Magnúsar í Latínuskólanum var auðsótt, að þvi er kostgæfni og námsgáfur snerti, einkum var hæfileikum hans til sögunáms við brugðið. Auk þess hafði Björn M. Ólsen rektor lagt eyra við söngrödd hans og kjöri hann því cinatt til að „tóna“ morgunbænina, eins og þá var skólasiður að gera. Hefði Magnús kannske orðið biskup síðar, hefði liann ekki lagt fyrir sig lögfræðina, en það tók af skarið. í Latínuskólanum áslcotnuðust Magnúsi hinar fyrstu mann- virðingar á lifsleiðinni, er hann var kjörinn umsjónarmaður skólans (inspector scolæ), og má telja víst, að hann hafi rækt það starf með prýði og reglusemi. — Eftir 6 ára nám tók Magnús stúdentspróf vorið 1901 og lilaut lofseinkunn. Að loknu stúdentsprófi hóf hann laganám við háskóla Kaupmannahafnar, og gekk það að óskum. Tók Magnús heim- spekispróf árið 1902 með ágætiseinkunn og lauk embættis- prófi í lögfræði vorið 1906, eftir 5 ára nám, með 1. einkunn. -— Þegar minnzt er á námsár Magnúsar, er skylt að geta cins manns, er reyndist honum sérstaklega hugull og hjálp- samur í stríðinu við fátæktina, Jóns kaupmanns Þórðarsonar. Entist þakkarhugur til þessa velgerðarmanns til æviloka Magnúsar. Að námi loknu var haldið heim og brátt tekið til starfa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.