Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 21
-'■NDVARI Magnús Sigurðsson bankastjóri 17 í hinu merka söguriti Brynjólfs frá Minna-Núpi, Sögunni a huríði formanni og Kambsránsmönnum, er þeirra „Jón- Sens umboðsmanns á Stóra-Ármóti og Höllu konu hans að n°kkru getið; en eins og getið er hér að framan, var Magnús a þeim kominn. Getur Brynjólfur þess, að Gottsveinn, breyzk- Ur °g þá orðinn gamall, var í varðhaldi á Stóra-Ármóti og ” °nsen“ umboðsmaður, strangur og sltyldurækinn í störf- Uln sínum, leitaðist við að fá Gottsvein til að játa syndir S!nar. Gekk það seint, og var karl þá beittur harðræði: lát- lnn liggja á kistu eða fjölum úti í skemmu, með járn á hönd- nm og fótum og munntóbak haft svo nærri honum, að hann ann af því lyktina. En það mun nú hafa verið þyngsta l’aunin. „Jónsen“ geymdi sjálfur lyklanna og hleypli engum nangað inn nema konu sinni, er hún færði karli matinn. ’n hún var hjartagóð og kenndi mjög í brjósti um Gott- s'ein, og með því hún mátti eigi hjálpa honum á annan lait, skaut hún oft tóbakstuggu i munn honum, er hann hafði matazt. Þeir synir „Jónsens“, Magnús, afi M. S., og orsteinn, er síðar varð sýslumaður, fóru og á balc við föður sinn og skutu tóbakstuggum að Gottsveini. — Hef ég skráð Pessa frásögn hér til nokkurrar skýringar um skapgerð ilagnúsar Sigurðssonar og breytni hans: Strangur og mjög s ^yldurækinn embættismaður, en jafnframt líknsamur öðl- lngur. Er þar að finna ættareinkennin frá Stóra-Ármóti, traustlega tvinnuð saman. Eigi verður sagt, að Magnús Sigurðsson hafi aflað sér þersónulegra kynna við starfsfólk Landsbankans. í daglegri Ulllgengni við það var hann fremur fáskiptinn og orðfár, en drei bar út af um prúðmennsku hans við fólkið og fyllstu ’Urteisi. En þrátt fyrir þennan ókunnugleika og nokkurn cnibættissvip þessa bankastjóra var starfsmönnum það ljóst, a til hans væri hagkvæmt að leita, er vanda eða erfiðleika ar höndum. Vissi það sem var, að hann hafði ráð undir nfi hverju og var jafnframt raungóður og hollráður þeim, 01 leituðu sérstaklega liðveizlu hans. Þetta brást bankafólk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.