Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 32

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 32
28 Barði Guðmundsson ANDVARI getað átt til viðdvalar með mönnum sínum á grafarlæksbakk- anurn í niðamyrkri og skammt frá heimilinu. Enda kemur það skýrt fram í Þorgilssögu, að Þorgils og menn lians ótt- uðust fyrirsát þarna. Bað Þorgils „menn búa sig og ríða á hvað sem fyrir væri.“ En af því mun ekki hafa orðið. Það liggur beint í hlutarins eðli, að Þorgils hafi sagt Þor- varði frá ferðalagi þessu, þá er þeir fundust á Grund. Ber það til, að Þorvarður hlýtur að hafa spurt hann eftir Hrafni, þar eð fullur fjandskapur og ófriður var þá á milli hans og þeirra Þorgils. Uin þetta þarf ekki heimilda við. Og nú vill svo vel til, að við höfum þess ljós ummerki í Njálu, að höf- undi hennar hafi verið minnisstæð laumuferð um endilangan Laxárdal á öndverðri nóttu. Þannig er að orði komizt um brottför Kaupa-Héðins og manna hans frá Hrútsstöðum: „En þegar er Hrútur var sofnaður, tóku þeir klæði sín og vopn og gengu út og fóru til hesta sinna og riðu yfir ána og svo fram Hjarðarholtsmegin þar til er þraut dalinn.“ Líkingin á milli ferða Kaupa-Héðins og Þorgils er auðsæ. Þeir gera báðir langa lykkju á leið sína og fara að næturlagi um Laxárdal af ótta við eftirreið höfðingja í Dölunr, senr tregðazt höfðu við að greiða 90 hundraða skuld. Meira að segja lrefur Þor- gils líklega konrizt franr hjá Birni og nrönnum hans nreð þvi að lrleypa yfir Laxá og frarn dalinn Hjarðarholtsnregin. Til þessa benda orð þau, er fylgt hafa hinni niðurfelldu frá- sögn af viðskiptunr Þorgils og Bjarnar: „Menn Þorgils nokkrir, þeir er riðið höfðu fyrri í náttnryrkrinu, riðu sína leið til Miðfjarðar unr kvöldið.“ Þeir virðast ekki lrafa þurft að víkja úr vegi. Síðsumars árið 1255 sitja þeir Þorvarður Þórarinsson og Þorgils skarði á Grund í Svarfaðardal og „töluðu um vand- ræði sín.“ Þar hlustar Þorvarður á frásögn Þorgils af Lax- árdalsævintýrinu. Þorvarður er þangað kominn „austan úr fjörðum" í þeim erindagerðum að gerast höfðingi Svarfdæla. Heimildir greindu frá því, að fyrrum hefðu austfirzkir menn hafizt þar til metorða og valda. Ljótólfur, bróðurson Hróð- geirs hvita landnámsmanns í Bakkafirði, gerðist goði Svarf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.