Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1949, Side 39

Andvari - 01.01.1949, Side 39
■'.Nnv.vm Örgumleiöi, gerpir, Arnljótarson 35 lekig við Höskuldi og ráðið honum kvonfang, ef hann fær goðorð nokkuð.“ „Hirð eigi þú að hopa á hæl, Hvítanesgoð- inn, voru síðustu orð Skarphéðins við Höskuld. Sannarlega leynir það sér ekki, hvernig Njáluhöfundur hefur hugsað sér 01 sakasambandið milli hlutverks Ivolbeins Arnljótarsonar i S(>gunni og vígs Hösltulds Hvítanesgoða. Höfuðtildrögin að drápi þeirra Höskulds og Þorgils skarða eru hin sömu. Átök tveggja manna um héraðsvöld og róg- uirður hins þriðja. Höfundur Þorgilssögu leggur að vonum alaherzluna á fyrra atriðið, svo hlutdrægur sem hann er «>ngnvart Þorvarði Þórarinssyni, en Njáluhöfundur á hið síð- Ula> Og nú ber svo við, að allt, sem sagt er um Þorvarð í j ^Ui'bæ, þegar skýrt er frá drápi Þorgils skarða, hæfir prýði- ega vel Merði. Um Þorvarð eru notuð orðin: „óheill og ill- 1 aðuj-,“ Um yjurg. )>siægUr 0g illgjarn“ og enn fremur: „Hann Var slægur maður í skaplyndi en illgjarn í ráðum.“ Þor- xaiður í Saurbæ „var hinn mesti vinur“ nafna síns Þórarins- s°uar. Mörður „kom sér í svo mikla vináttu" við Skarphéð- Ul og bræður hans, „að hvorugum þótti ráð ráðið nema við a ra reðist um. Njáli þótti jafnan illt, er Mörður kom þang- og fór svo jafnan að hann amaðist við.“ Þorvarður Þór- j-Unsson hafði „jafnan tal við“ Þorvarð í Saurbæ áður en - nn drap Þorgils skarða. Sama máli gegndi um Skarphéðin °g Mörð á undan vígi Höskulds Hvítanesgoða. . skapgerð Marðar er lýst á tveim stöðum í Njálu. I fyrra Slnn þegar hann er lcynntur ásamt föður sínum og Njáls- sonum í 25. kafla sögunnar. Þar standa orðin: „Hann var ^ur maður í skaplyndi, en illgjarn í ráðurn. Nú skal nefna s°nu Njáls.“ I 20. kafla eru Njáll og Bergþóra leidd fram á sJonarsviðið og þess jafnframt getið, að þau liefðu átt „dæt- U,r ln-jár og sonu þrjá, og koma þeir allir við þessa sögu , an. Hefði mátt búast við því, að hér væru Njálssynir egnr nafngreindir, en kynning þeirra er Iátin bíða eftir skap- §ei ðarlýsingn Marðar. Þetta þyrfti ekki að vera neitt undar- ’r ^nHindur færi svo að greina frá samskiptum Marðar Ájálssona, en því er eklci að heilsa. Næst eru þeir nefndir

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.