Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 39

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 39
■'.Nnv.vm Örgumleiöi, gerpir, Arnljótarson 35 lekig við Höskuldi og ráðið honum kvonfang, ef hann fær goðorð nokkuð.“ „Hirð eigi þú að hopa á hæl, Hvítanesgoð- inn, voru síðustu orð Skarphéðins við Höskuld. Sannarlega leynir það sér ekki, hvernig Njáluhöfundur hefur hugsað sér 01 sakasambandið milli hlutverks Ivolbeins Arnljótarsonar i S(>gunni og vígs Hösltulds Hvítanesgoða. Höfuðtildrögin að drápi þeirra Höskulds og Þorgils skarða eru hin sömu. Átök tveggja manna um héraðsvöld og róg- uirður hins þriðja. Höfundur Þorgilssögu leggur að vonum alaherzluna á fyrra atriðið, svo hlutdrægur sem hann er «>ngnvart Þorvarði Þórarinssyni, en Njáluhöfundur á hið síð- Ula> Og nú ber svo við, að allt, sem sagt er um Þorvarð í j ^Ui'bæ, þegar skýrt er frá drápi Þorgils skarða, hæfir prýði- ega vel Merði. Um Þorvarð eru notuð orðin: „óheill og ill- 1 aðuj-,“ Um yjurg. )>siægUr 0g illgjarn“ og enn fremur: „Hann Var slægur maður í skaplyndi en illgjarn í ráðum.“ Þor- xaiður í Saurbæ „var hinn mesti vinur“ nafna síns Þórarins- s°uar. Mörður „kom sér í svo mikla vináttu" við Skarphéð- Ul og bræður hans, „að hvorugum þótti ráð ráðið nema við a ra reðist um. Njáli þótti jafnan illt, er Mörður kom þang- og fór svo jafnan að hann amaðist við.“ Þorvarður Þór- j-Unsson hafði „jafnan tal við“ Þorvarð í Saurbæ áður en - nn drap Þorgils skarða. Sama máli gegndi um Skarphéðin °g Mörð á undan vígi Höskulds Hvítanesgoða. . skapgerð Marðar er lýst á tveim stöðum í Njálu. I fyrra Slnn þegar hann er lcynntur ásamt föður sínum og Njáls- sonum í 25. kafla sögunnar. Þar standa orðin: „Hann var ^ur maður í skaplyndi, en illgjarn í ráðurn. Nú skal nefna s°nu Njáls.“ I 20. kafla eru Njáll og Bergþóra leidd fram á sJonarsviðið og þess jafnframt getið, að þau liefðu átt „dæt- U,r ln-jár og sonu þrjá, og koma þeir allir við þessa sögu , an. Hefði mátt búast við því, að hér væru Njálssynir egnr nafngreindir, en kynning þeirra er Iátin bíða eftir skap- §ei ðarlýsingn Marðar. Þetta þyrfti ekki að vera neitt undar- ’r ^nHindur færi svo að greina frá samskiptum Marðar Ájálssona, en því er eklci að heilsa. Næst eru þeir nefndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.