Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1949, Page 53

Andvari - 01.01.1949, Page 53
andvari Framtíð skógræktar á íslandi 49 bessum árum, sem ritgerðin er tekin saman, var öldin önnur en nu> og þá sat úrræðaleysið í fyrirrúmi hjá mörgum. Um 1890 kemur maður fram á sjónarsviðið, sem verður eins konar brautryðjandi í skógræktarmálum. Var það Sæmundur Eyjólfsson, en hann reit nokkrar glöggar og stór- ftóðlegar greinar í Búnaðarritið um skógrækt og land- skeinmdir. Naut hans því miður mjög skammt, því að hann sndaðist árið 1896. En ritgerðir hans áltu án efa mikinn þátt 1 Þvi að vekja menn til umhugsunar um skóggræðslu, og þær dtlu drjúgan þátt í því að létta þeim mönnum störfin, sem °ru vinna að skóggræðslunni um aldamótin. Upphaf skógræktar. Tveir fslendingar, þeir Sigurður Sig- lnðsson og Einar Helgason, höfðu lagt nokkra stund á skóg- °S trjárækt rétt fyrir aldamótin. Fengust þeir æ siðan nokkuð ''ð þau störf, en samt sem áður féll það ekki í hlut þeirra •'ð hrinda skógræktinni af stað. Maður að nafni Carl Ryder var um skeið skipstjóri á skip- uni Sameinaða félagsins liér við Jand. Hann var fjölhæfur og greindur maður, sem fékkst við ýmislegt annað en sjó- uiennskuna. Meðal annars fékk hann mikinn áhuga fyrir að °>ja skóggræðslutilraunir hér á landi. Fékk hann ýmsa góða ng dugandi menn í lið með sér og þá fyrst C. V. Prytz, pró- tssor í skógrækt í Kaupmannahöfn. Þeir tóku svo að sér for- ustuna í þessum málum urn 7 ára skeið. Útveguðu þeir fé til S|aifsins, fyrst með framlögum ýinissa manna og félaga, en S!ðar úljóp Alþingi undir bagga og fór að styrkja þá með nflegri framlögum. tíetr Ryder og Prytz réðu til sín ungan skógræktarmann, • E. Flensborg að nafni, og sá hann um allar framkvæmdir ei a árunum 1900 til 1906. En árið 1907 var svo komið, að 'uestallt starfsfé til skóggræðslu kom frá Alþingi, því að gömlu Sl>! ktarmennirnir höfðu smátt og' smátt lielzt úr lestinni. Var )a uEveðið, að landsstjórnin sæi framvegis alveg um skóg- 1 œktarmálin. Voru þá setl lög um skógrækt og skipaður skóg- ■aktarstjóri og skógarverðir. A. F. Kofoed-Hansen var feng^

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.