Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Síða 53

Andvari - 01.01.1949, Síða 53
andvari Framtíð skógræktar á íslandi 49 bessum árum, sem ritgerðin er tekin saman, var öldin önnur en nu> og þá sat úrræðaleysið í fyrirrúmi hjá mörgum. Um 1890 kemur maður fram á sjónarsviðið, sem verður eins konar brautryðjandi í skógræktarmálum. Var það Sæmundur Eyjólfsson, en hann reit nokkrar glöggar og stór- ftóðlegar greinar í Búnaðarritið um skógrækt og land- skeinmdir. Naut hans því miður mjög skammt, því að hann sndaðist árið 1896. En ritgerðir hans áltu án efa mikinn þátt 1 Þvi að vekja menn til umhugsunar um skóggræðslu, og þær dtlu drjúgan þátt í því að létta þeim mönnum störfin, sem °ru vinna að skóggræðslunni um aldamótin. Upphaf skógræktar. Tveir fslendingar, þeir Sigurður Sig- lnðsson og Einar Helgason, höfðu lagt nokkra stund á skóg- °S trjárækt rétt fyrir aldamótin. Fengust þeir æ siðan nokkuð ''ð þau störf, en samt sem áður féll það ekki í hlut þeirra •'ð hrinda skógræktinni af stað. Maður að nafni Carl Ryder var um skeið skipstjóri á skip- uni Sameinaða félagsins liér við Jand. Hann var fjölhæfur og greindur maður, sem fékkst við ýmislegt annað en sjó- uiennskuna. Meðal annars fékk hann mikinn áhuga fyrir að °>ja skóggræðslutilraunir hér á landi. Fékk hann ýmsa góða ng dugandi menn í lið með sér og þá fyrst C. V. Prytz, pró- tssor í skógrækt í Kaupmannahöfn. Þeir tóku svo að sér for- ustuna í þessum málum urn 7 ára skeið. Útveguðu þeir fé til S|aifsins, fyrst með framlögum ýinissa manna og félaga, en S!ðar úljóp Alþingi undir bagga og fór að styrkja þá með nflegri framlögum. tíetr Ryder og Prytz réðu til sín ungan skógræktarmann, • E. Flensborg að nafni, og sá hann um allar framkvæmdir ei a árunum 1900 til 1906. En árið 1907 var svo komið, að 'uestallt starfsfé til skóggræðslu kom frá Alþingi, því að gömlu Sl>! ktarmennirnir höfðu smátt og' smátt lielzt úr lestinni. Var )a uEveðið, að landsstjórnin sæi framvegis alveg um skóg- 1 œktarmálin. Voru þá setl lög um skógrækt og skipaður skóg- ■aktarstjóri og skógarverðir. A. F. Kofoed-Hansen var feng^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.