Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Síða 54

Andvari - 01.01.1949, Síða 54
50 Hákon Bjarnason ANDVARI inn til þess að gegna störfura skógræktarstjóra, en þeir Stefán Iíristjánsson, Einar E. Sæmundsen, Guttormur Páls- son og Sumarliði Haildórsson urðu skógarverðir hver í sínum landsfj órðungi. Meðan Flensborg starfaði hér, var einkum lögð stund á gróðursetningu erlendra trjátegunda á nokkrum stöðum. Girð- ingarnar á Þingvöllum og við Grund í Eyjafirði höfðu verið settar upp árin 1898 og 99, en girðingin við Rauðavatn var sett upp árið 1902. Enn fremur voru girt smásvæði í Hall- ormsstaðaskógi og Vaglaskógi, þar sem setja átti upp gróðrar- stöðvar. Var hafizt handa um að planta ýmiss konar trjáteg- undum i girðingarnar, bæði barrtrjám og lauftrjám. Er störf þessi hófust, var við ýmsa örðugleika að etja. Miklum erfiðieikum var bundið að afla fræs frá nægilega norðlægum stöðum. Mikið skorti á um nægilega góða þekk- ingu á veðurfari landsins. Og þá voru mönnum ekki nærri eins ljós skilyrði þau, sem hlíta verður við flutning trjáteg- unda milli landa, eins og siðar. Svo var og lieldur engin reynsla fengin um gróðursetningu í íslenzka mold. Allt þetta iiggur nú ljósara fyrir en þá, og því er auðvelt að sjá, hvað misráðið var í upphafi. Svo virðist sem lielzt hafi verið haliazt að þvi að sækja trjá- tegundir til þeirra staða, þar sem vetur væru langir og strangir, en minna virðist hafa verið skeytt um hita og lengd vaxtartímans. Og sakir erfiðleika, sem voru á útvegun fræs, varð oft að grípa til þess að taka fræ og plöntur frá langt of suðlægum stöðum. Meðal þeirra tegunda, sem fluttar voru hingað á fyrstu ár- unum, voru þessar; Fjallafura, cembrafura, hvitgreni, ierki, blágreni og skógarfura. Heimkynni fjallafurunnar er i Alpa- fjöllunum, og þvi er þessi tegund vön meginlandsveðurfari. Cembrafuran er ættuð úr Síberíu og austanverðu Rússlandi. Fræ, sem hér var sáð, kom alla ieið austan frá Jakutsk. Hvít- grenið, sem liingað kom, var ættað úr austanverðu Canada, en þar eru sumur heit og nokkuð löng. Lerkið er ættað úr Síberíu og Rússlandi, en ekki vita menn nú, hvaðan elztu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.