Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 64

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 64
60 Háköji Bjarnason ANDVAIU þar sem úrkoma er of lítil fyrir sitkagrenið. Nokkuð af fræi af Kenaiskaga hefur verið flutt hingað 1945 og 1948. Marþöll (Tsuga heterophylla, Sarg.) vex vfirleitt á sömu slóðum og sitkagrenið. Hún vex þó ekki lengra vestur en að vesturströnd Vilhjálmsfióa. hetta er mjög hávaxið tré og hraðvaxta. Gæði viðarins eru mikil, og þykir marþöllin laka grenivið fram í ýmsu, en hefur alla hans kosti. Nokkuð af l'ræi fékkst af marþöll í fyrra ættað af austurströnd Vil- hjálmsflóa. Þessi trjátegund ætti að geta vaxið hér sunnan- lands, Jmr sein sitkagrenið Jjrífst. Auk þessa eru ]>rjár aðrar barrviðartegundir í Alaska, sem sjálfsagt er að reyna að afla fræs af, J>ótt það hafi ekki tekizl lil J)essa. Eru ])að fjallaþinur (Abies lasiocarpa, Nutt.), contortafura (Pinus contorta, London) og alaskasedrus (Chamecyparis nootkatensis, Spach.). Þinurinn kvað vaxa norður af Vilhjálmsflóa og upp af Skagway, og |>angað ætti að sækja fræ af honuin. Hann er talinn mjög harðger og sæmilega hraðvaxta. Viður hans er meyr og ekki jafnending- argóður og greniviður. Contortafura vex víða hátt til fjalla um héruðin ofan við Juneau. Hún er fremur lítið tré, 16—20 metrar á hæð, en er talin harðgerasta furutegund Ameríku. Viður hennar er ágætur smíðaviður. Alaskasedrus vex með sjó fram vestur að mynni Vilhjálmsflóa. Þetta er allstór- vaxið tré, og' viður J)ess er mjög endingargóður, þótt mjúkur sé. Sedrusinn vex við lík skilyrði og marþöllin og ætti því einnig að geta vaxið liér. Svartgreni (Picea mariana, Mill.) er enn ein barrviðartegund á Jæssum slóðum. Það vex ein- göngu á fúamýrum, þar sem önnur tré geta ekki J)rifizt. Það er lágvaxið og seinvaxið og er J>ví ekki mjög eftirsóknarvert. Samt hefur ofurlitlu af fræi þess verið sáð hér, en plönturnar vaxa ákaflega hægt. Þessi trjátegund getur áreiðanlega lifað hér, en um arð af henni vérður varla að ræða. Frá Alaska er því lcostur á að fá 4 tegundir barrviða, sem allar eiga að geta vaxið hér og myndað nytjaskóg. En auk ]>ess eru þrjár aðrar, sem einnig mun unnt að rækta víða um land. í framtíðinni ættum við J)ví að eiga kost á 7 teg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.