Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 69

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 69
an-dvari Framtíð skógræktar á íslandi 65 algengt fyrirbrigði á Norðurlöndum, og er talið, að skortur á saltpéturssýru muni valda því. En þegar trén eru á annað horð farin að vaxa, halda þau ótrauð áfram, nema þau verði fyrir einhverju áfalli. í skóglendi er þessi vaxtartregða á fyrstu árunum fremur sjaldgæf. Mælir þetta lika með því að i-aka skóglendi umfram annað land til skóggræðslu. Og enn ei' eitt, sem er mikils virði við skóggræðslu. í skóglendi má lioinast af með um þriðjungi færri plöntur á hverjum hektara lands en á berangri. Ef gróðursetja á barrtré í sæmilega hávaxinn birkiskóg, þarf aðeins um 4000 plöntur á hvern hektara. Að öðrurn kosti l'arf 6000—8000 plöntur í sömu landstærð. Verðmæti þeirra Plantna, sem þannig væru settar í skóglendi, er þá frá þúsund °g upp í tvö þúsund krónur á hverjum hektara, og fer Það eftir því, hvort notaðar eru þriggja eða fimm ára plöntur. Gróðursetningin er mjög einföld, en hún þarf að vera gerð Jueð alúð. Duglegir og vanir menn geta sett niður um 400 plöntur á degi, og þar sem gróðursetningarskilyrði eru góð, ei'U dæmi til, að menn hafi sett 600 á einum degi. En rétt Þykir að áætla ekki meira en 250—300 plöntur i dagsverkið, °g er slíkt meira en nóg meðan menn eru óvanir. Ef gert er ráð fyrir, að maðurinn setji niður 250 plöntur a degi, þá fara 16 dagsverlc í gróðursetningu hvers hektara. Með 70 króna dagkaupi verður þá gróðursetningarkostnaður x 120 krónur á hektarann. Kostnaður við gróðursetningu grenis í einn hektara lands yrði þá með þeim kostnaði, sem hár hefur verið nefndur, alls um 3120 krónur. Nú mun mörgum vera forvitni á, hvernig þetta muni bera S1g fjárhagslega, þegar reikna verður með vöxtum og vaxta- vöxtum af stofnkostnaðinum. Arðurinn af skógrækt veltur mjög á því, hver viðarvöxtur- mn er. íslenzka birkið getur vaxið um 2 teningsmetra viðar nrlega á hverjum hektara lands, þar sem skógur er í góðri rækt, eins og hann er beztur á Vöglum og Hallormsstað. Barr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.