Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Síða 71

Andvari - 01.01.1949, Síða 71
ANDVARl Framtíö skógræktar á Íslandí 67 aður hafi komið til frádráttar í hvert sinn, í þau fjögur skipti, sem grisjun hefur farið fram. Úr þessu fer hagnaðurinn af grisjun að aukast, og á næstu 40 árunurn á hann að nema svo niiWu, að hann hafi endurgreitt kostnaðinn við gróðursetn- utguna. Og upp frá því eru tekjurnar frádráttarlausar. Þegar skógurinn nær hundrað árum, er viðarverðmæti hans um 30 þúsund krónur á hverjum hektara, en grisjunin hefur gefið -0 þúsund krónur af sér á árunum, sem liðin eru frá gróður- setningu. Þær 20 þúsundir hafa farið til þess að greiða gróð- ursetninguna, eins og áður er sagt. Eru því þessar 30 þús- undir hreinn arður. Nú er einn hektari lands aðeins rétthyrnt svæði, sein er 100 metra á hvern veg. En skógrækt verður að reka á að unnnsta kosti nokkrum tugum eða helzt hundruðum sam- felldra hektara. Vaglaskógur í Fnjóskadal er fremur litill um- uiáls. Þar mætti samt gróðursetja í 250 hektara lands. Ef þar stæði nú 100 ára gamall furuskógur, mundi verðmæti hans vera um 7,5 milljónir króna. En magnið mundi vera likt og ársþörf íslendinga er nú á viði. Hér hefur aðeins verið greint frá aðalatriðunum í sambandi við skóggræðslu og arð af henni. En það verður að nægja i stuttri ritgerð. Þó skal bent á, að ræktun lerkis og grenis gefur meiri arð en ræktun furu. Til þess að skóggræðslan komist á sæmilegan rekspöl, þyrftum við Islendingar að gróðursetja um 1,5 milljónir barr- Vlða á hverju ári í heila öld. Væri slíkt gert, mundum við að þeiin tima liðnum fá árlega álíka mikinn við og við nú flytj- urn inn. Með góðri meðferð geta skógarnir endurnýjað sig að 1T*estu leyti af sjálfsdáðum og án aukakostnaðar. Ef hæfilega stórir og víðlendir skógar komast upp hér á landi, myndast ny verðmæti, sem ávallt má hafa árvissan hagnað af, en höf- nðstólinn þrýtur aldrei. Nú hefur verið unnið að því undanfarin ár að stækka og nuka svo gróðrarstöðvarnar, að þær eiga að geta, áður en rnörg ár líða, sent frá sér eina til tvær milljónir plantna ár-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.