Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Síða 79

Andvari - 01.01.1949, Síða 79
andvabi Um lunda og kofnafar 75 „bera út“, sem kallað er. Þ. e. þeir taka moldarlúku úr holu- dyrunum, sem þeir hafa lagzt niður við, leggja hana á jörð- ina framan við holudyrnar og gæta að, hvort hún sé „lif- andi“. Lifandi er holan, ef hvítt hreistur sést í moldinni, og er merki um, að kofa sé í henni. „Dau.8“ er holan, þ. e. engin kofa í henni, ef ekkert hreistur er í moldinni. — Hreistrið fellur af kofunni með hýinu ofan í moldina, þegar fiðrið myndast. — Þannig er hver hola könnuð í öllum bal- anum í heilum eyjum. Við dauðu holurnar er ekki gert annað en að „bera út“ úr þeim, svo aðrir tefji sig ekki á því að fara i þær. En sé holan lifandi, byrjar leikurinn við kofuna. í flestum tilfellum eru lundaholurnar svo langar, að ekki verður náð til kofunnar með hendinni. Því hafa menn gogga cða króka til að ná henni með. Það eru trésköft með járn- krók í endanum, sem færður er í kofuna þegar til hennar uæst. Venjulega hefur hver maður þrjá króka mislanga. Voru þeim gefin nöfn. Hét sá stytzti kimagoggur og var 30—40 em langur; þá miðgoggur 50—60 cm og langigoggur 60—80 cin. — Goggarnir voru merktir með skorum eða stöllum ofan á skaftinu. Þótti það snyrtilegra, og svo voru menn Ujótari að átta sig á því, hvaða gogg þeir höfðu í hendinni, þegar svo var gert. Á kimagogg var ein skora, á miðgogg tvær og á langagogg þrjár skorur. Þegar ekki náðist til kof- unnar með lengsta goggnum, var gripið til járnkarlsins. Höggvinn með honum hnaus úr þaki holunnar, svo á kom gat. Holan þannig stytt og kofan dregin út um þakið. Um leið og kofan sleppur út úr holunni, er henni kippt úr háls- liðnum. Síðan er hún lögð við holudyrnar lijá moldarlúk- unni og hvít bringan látin snúa upp. — Hnausinn er aftur felldur í gatið á þakinu. Þannig er skilizt við holuna. Svo liefst leikurinn í þeirri næstu og svo koll af kolli. — Náhvít fuglsbringan og svört moldarlúkan við holudyrnar minna á- takanlega á þau snöggu umskipti, sem orðin eru. Og lundinn hiður ekki boðanna. Hann fylgist vel með því, sem fram fer. Jafnskjótt og kofan er úr holunni yfirgefur hann hana og vitjar hennar ekki aftur fyrr en næsta sumar. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.