Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 92

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 92
88 Þorlcell Jóhannesson ANDVARl annast barnafræðshma með tilsjón sóknarprests. í rauninni höfðu þau alltaf orðið að gegna þessu hlutverki í okkar strjál- býla og skólalausa landi, en nú var nokkru ríkara eftir þessu gengið en áður, betri skipan komið á þetta samstarf heimil- anna og prestanna, og þar með var á fastan fót komið því skipulagi um barnafræðslu í höfuðdráttum, er þjóðin átti við að búa frarn um lok 19. aldar. Tilskipun um fermingu barna frá 1741, húsagaforordningin frá 3. júní 1746 og tilskipun um húsvitjanir presta frá 27. maí 1746 voru frá upphafi meg- instoðir þessa nýja skipulags barnafræðslunnar í landinu. Og þessi fræðsla seildist ekki hátt né langt. Hún miðaði að því, að börnin lærðu að lesa og skrifa og ef til vill eitthvað að reikna. Lestrarkunnáttan varðaði mestu, því að án hennar gátu þau eklci fært sér í nyt guðsorðabækur og önnur hjálp- vænleg rit. Aðrar bækur skiptu ekki máli, úr því búið var með húsagaforordningunni að bannfæra hinar þjóðlegu bók- menntir. En ekki dró það úr gildi lestrarkunnáttunnar, þótt lagasmíð þessi yrði skjótlega dauður bókstafur i mörgum greinum og bannfæringin á rímum og sögum félli máttlaus niður þegar í stað. Hitt er annað mál, að þessi málalok um barnafræðsluna voru eins konar neyðarúrræði frá upphafi og fullnægðu hvergi nærri óskum þeirra manna, sem mestan áhuga höfðu á þeim efnum. Skal nú vikið nokkru nánara að gangi málsins, tillögum, úrræðum og árangri fram um lok aldarinnar. Það er gömul venja að meta almenna menntun þjóða meðal annars og ekki hvað sizt eftir lestrarkunnáttu. Samkvæmt vitnisburði íslenzku biskupanna frá 1717, sem fyrr var að vikið, var þeirri kunnáttu mjög ábótavant hér á landi, svo mjög ábótavant, að ef taka á orð þeirra fullkomlega trúan- leg, er ástæða til að ætla, að kringum aldamótin 1700 og upp úr þeim hafi afturkippur orðið um bóklega iðkun alþýðu manna. Að vísu er erfitt að gera sér ljósa grein fyrir þvi, hversu ástatt var um þessi efni á 17. öld, því að sjálfsögðu eru engar skýrslur til frá þeim tíma um lestrarkunnáttu eða bóka- kost. Það er nógu kunnugt, að á þessum tímum var eklci um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.