Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Síða 95

Andvari - 01.01.1949, Síða 95
ANDVARI Alþýðumenntun og skólamál á íslandi á 18. öld 91 að úrræði urðu engin um fjáröflun í þessu skyni. Á sömu leið fór um tillögur Gísia biskups Magnússonar um þetta efni 1759. I"*ær tillögur voru fram ltomnar meðal annars vegna erfiðleika, sem prestar landsins áttu þá við að stríða, er nú var mjög hart að þeim gengið að ferma alls ekki ólæs börn, er áður vildi víða við brenna. Má kalla, að eftir 1760 kæmi slíkt ekki fyrir um börn, sem- fullvita voru kölluð, en undantekningar gerðar um vangefin börn, er með hörkubrögðum lærðu að stagla fræðin utanbókar. Hótanir stjórnarinnar um sektir eða jafnvel embættismissi presta, ef þeir fermdu ólæs börn, höfðu hér mikil áhrif. En líldega var ekki örgrannt um, að klerkar hafi við þetta, um sinn a. m. k., gerzt heldur vægari í dóm- unr sínum um lestrarkunnáttu fermingarbarna sinna en áður. Hér hefur nú um hríð rætt verið urn tillögur, ráðagerðir og framkvæmdir varðandi aiþýðufræðslu af hálfu stjórnar- valda. Er því næst að geta þess, sem einstakir menn fram- kvæmdu eða iögðu af mörkum í því skyni að stuðla að fræðslu harna á 18. öld, en það er reyndar fljóttalið og þó þess vert, að því sé eklci með öllu gleymt. Sigríður Jónsdóttir, ekkja Jóns biskups Vídalíns, gaf jörð sína eina 1730 ,,til að kenna nánigóðum, skikkanlegum munaðarleysingjum í Eystrahreppi í Árnessýslu bóklestur og skriftir.“ Þessi fallega og einstæða gjöf má kallast ljós vottur um það, að áhugi Jóns biskups Vídalíns um menntun alþýðu var ekki orðin tóm, þótt eig'i entist honurn aldur til þess að fylgja málinu eftir í fram- kvæmd. Því hefur frú Sigríður á Stóranúpi ekki getað glevmt. Alllöngu síðar, 1767, gal' Þorvarður prestur Auðunsson jörð «1 styrktar námi fátækra barna á Hvalfjarðarströnd. En mest og merkust slikra gjafa var dánargjöf Jóns rektors Þorkels- sonar, er lagði allar eigur sínar í föstu og lausu til stofnunar skóla fyrir fátæk börn i Kjalarnesþingi 1759. Þetta var stór- gjöf, 4170 rd. í peningum og allmiklar jarðeignir að auki. Svo illa tókst til um meðferð sjóðs þessa, að allmikið tapaðist af honum skömmu síðar sökum vangæzlu eða óráðvendni þeirra, sem með áttu að fara. Dróst svo lengi, að sjóðurinn gæti tekið til starfa samkvæmt vilja gefandans. Loks 1791
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.