Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Síða 96

Andvari - 01.01.1949, Síða 96
92 Þorkell Jóhannesson ANDVARI var barnaskóli settur að Hausastöðum á Álftanesi með styrk af sjóði þessum, sem kallaður hefur verið Thorkilliisjóður, af hinu latneska heiti gefandans, en sá skóli stóð stutta hríð, til 1812, og hafði því að vonum ekki mikla þýðingu. Sama má segja og þó líkast tii öllu fremur um barnaslcóla, er starfaði um hríð í Vestmannaeyjum um miðja 18. öld, en sá skóli er að vísu merkur fyrir þá sök, að hann mun mega teljast fyrsti reglulegur barnaskóli hér á landi. Þessi skóli var stofnaður að forgöngu prestanna í Vestinannaeyjum, og þó ef til vill ekki sizt að hvötum prófastsins, séra Ólafs Gíslasonar, siðar bisk- ups, en hann var nafnkenndur áhugamaður um barnafræðslu á sinni tíð. Þess má geta, að árið 1744 voru 85 menn taldir læsir í Vestmannaeyjum af 289 safnaðarmönnum þar. Er það að vísu ekki stórum verri niðurstaða en gerðist að jafnaði i Rangárvallaprófastsdæmi. En meðfram vegna aðsóknar ver- manna um vertíð var sveitarbragur í Eyjum með lakara hætti og því meiri þörf að leitast við að bæta nokkuð menningu eyjarskeggja. Skólinn í Vestmannaeyjum var stofnaður 1745, cn var tekið að hnigna um 1750 og féll með öllu niður fáum árum síðar. Varð svo skammvinn sveitarbót að þeirri mennta- stofnun. Olli féleysi og almenn deyfð mestu um þetta, enda urðu harðindaárin 1752—57 þung í skauti flestum. Það sem nú var sagt um gjafir til stuðnings barnafræðslu og lítils háttar byi-jun barnaskóla, sem gerð var á 18. öld, eru reyndar litilvægar undantelcningar, sem staðfesta þá megin- reglu, að á öld þessari var yfirleitt aldrei um aðra barna- l'ræðslu að ræða hér á landi en þá, sem heimilin sjálf, með að- síoð prestanna, gátu í té látið. Því furðanlegra má það kalla, að um aldamótin 1800 voru, að því er næst verður komizt, langflestir landsmenn læsir á bók. Ólæsir eru þá taldir helzt háaldraðir menn og konur og svo fáráðlingar, sem elckert gátu lært. Hallgrímur Hallgrímsson magister, sem helzt hcfur rann- sakað þetta efni, telur, að um 90% landsmanna hafi þá læsir verið, og hefur menntun eða kunnátta íslendinga undir þessa grein verið eins og jaá gerðist bezt með Norðurálfuþjóðum og likast til betri en með nokkurri annarri þjóð. Hér skal enn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.