Andvari - 01.01.1916, Síða 24
16
Jóliannes Júlíus Havsteen amtmaður.
Andvari.]
Undir amtmann bar að kveða upp úrskurð í öll-
um sveitar- og fátækramálum. Það er kunnugra en
i’rá þurfi að segja, hve mörg slík mál eru hjer á
landi, og hve margbrotin og ílókin þau líðast eru, og
því opt vandasamt að komast að rjettri niðurstöðu,
og það því fremur, sem amtmennirnir lögðu mjög
misjafnan skilning í ýms ákvæði fátækrareglugerðar-
innar frá 1834. Til slíkra úrskurða vandaði Havsleen
amtmaður sjerstaklega, enda stóðu þeir optast, þólt
þeim væri lengra skotið, og kom lionum þar að haldi
sumpart glöggskygni hans, og sumpart það, hve vel
hann var heima í öllum stjórnvalda brjefum og úr-
skurðum. Má óhætt telja, að hann i afgreiðslu slíkra
mála, hafi staðið framar, en flestir embættisbræður lians'.
Pegar Júlíus Havsteen hafði þjónað amtmannsem-
bætli njrrðra 10 ár, losnaði amtmannsembættið sunn-
an og vestan, og var eigi veill allskjótt. Hann sótli
því um það embætli, ef hann fengi að lialda sínum
fullu launum, því amtmannslaunin liöfðu þá verið
sett niður ineð lögum 9. desbr. 1889. Hann dvaldi
veturinn 1892—’93 í Kaupmannahöfn með konu sinni
og börnum, og mun þá bafa ráðið af að skipta um
embætti. Stjórnin setti því athugasemd þess efnis inn
í fjárlagafrumvarpið fyrir 1894 og ’95, er lagt var fyr-
ir alþingi 1893. Það var alveg útlátalaust að sam-
þykkja þetta, enda var það líka gert, og fjekk hann
þar næst veitingu fyrir amlmannsembællinu sunnan
og vestan 4. nóvbr. 1893, frá 1. júli 1894 að telja.
Eplir 13 ára veru á Akureýri fór hann þaðan
alfarinn í júní 1894. Jeg get ekki stilt mig um að
tilfæra hjer þau orð, er jeg ritaði við burlför hans.1)
1) Stefnir 1891 nr. 13.