Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1916, Page 24

Andvari - 01.01.1916, Page 24
16 Jóliannes Júlíus Havsteen amtmaður. Andvari.] Undir amtmann bar að kveða upp úrskurð í öll- um sveitar- og fátækramálum. Það er kunnugra en i’rá þurfi að segja, hve mörg slík mál eru hjer á landi, og hve margbrotin og ílókin þau líðast eru, og því opt vandasamt að komast að rjettri niðurstöðu, og það því fremur, sem amtmennirnir lögðu mjög misjafnan skilning í ýms ákvæði fátækrareglugerðar- innar frá 1834. Til slíkra úrskurða vandaði Havsleen amtmaður sjerstaklega, enda stóðu þeir optast, þólt þeim væri lengra skotið, og kom lionum þar að haldi sumpart glöggskygni hans, og sumpart það, hve vel hann var heima í öllum stjórnvalda brjefum og úr- skurðum. Má óhætt telja, að hann i afgreiðslu slíkra mála, hafi staðið framar, en flestir embættisbræður lians'. Pegar Júlíus Havsteen hafði þjónað amtmannsem- bætli njrrðra 10 ár, losnaði amtmannsembættið sunn- an og vestan, og var eigi veill allskjótt. Hann sótli því um það embætli, ef hann fengi að lialda sínum fullu launum, því amtmannslaunin liöfðu þá verið sett niður ineð lögum 9. desbr. 1889. Hann dvaldi veturinn 1892—’93 í Kaupmannahöfn með konu sinni og börnum, og mun þá bafa ráðið af að skipta um embætti. Stjórnin setti því athugasemd þess efnis inn í fjárlagafrumvarpið fyrir 1894 og ’95, er lagt var fyr- ir alþingi 1893. Það var alveg útlátalaust að sam- þykkja þetta, enda var það líka gert, og fjekk hann þar næst veitingu fyrir amlmannsembællinu sunnan og vestan 4. nóvbr. 1893, frá 1. júli 1894 að telja. Eplir 13 ára veru á Akureýri fór hann þaðan alfarinn í júní 1894. Jeg get ekki stilt mig um að tilfæra hjer þau orð, er jeg ritaði við burlför hans.1) 1) Stefnir 1891 nr. 13.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.