Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1916, Page 30

Andvari - 01.01.1916, Page 30
22 Jóhannes Júlíus Ilavsteen amtmaður. [Andvari. danskan cancellistíl, sem ekki þykir alt af sem ljetl- astur. Er enginn vafi á því, að ef hann hefði verið hneigður Hil ritstarfa, liefði hann mátt miðla löndum sínum mildum fróðleik. Höfundur þessarar minningar lagði opt að honum að rita endurminn- ingar sínar, en hann tók því allfjarri, enda mun ekkert hafa oiðið úr því, að minsta kosti hef jeg ekki orðið var við það, og engan stuðning haft af nokkrum uppteiknunum frá hans hendi. En hann las afarmikið, einkum síðustu árin, er hann hafði fengið lausn frá embætti. Það sem hann aðallega las, voru rit sögulegs efnis, og einkum hafði hann þó yndi af mannfræði, og var mæta vel að sjer í þeirri fræðigrein. Hann var og ágætlega heima í fornsög- um vorum, einkum Slurlungu; sj'nir það ljósast, hve íslenzkur hann var í anda, þó foreldri hans væri aldanskl, og hann alinn upp við danskar venjur, og danskan hugsunarhált. Af útlendum ættum, sem fluzt hafa hingað til íslands á síðari öldum þekki jeg enga ælt, sem var eins fljót að verða íslenzk og Havsteensættin, og það jafnvel ram-íslenzk. Á skóla- árum lians var þýzka ein kend af nj'ju málunum, og var liann prj'ðilega að sjer í henni, eins og öllum námsgreinum skólans, en síðar lagði liann sig mjög eptir frönsku, las mildð á því máli og talaði það vel. Amtmaður Havsteen var hár maður vexli, en grannur alla ævi og skarpur í andliti, dökkur á hár og skegg á unga aldri, optast heilsugóður, þangað til hin síðustu ár; varð þá mjög kulsæll. og lijelt sig mikið inni. Hann var glaðlyndur og skemtilegur í vinahóp, manna kurteisastur og mannúðlegastur í allri framgöngu; »grand seigneur« kallaði Jón Ólafs- son liann í þeirri minningu, er hann ritaði um hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.