Andvari - 01.01.1916, Síða 30
22
Jóhannes Júlíus Ilavsteen amtmaður. [Andvari.
danskan cancellistíl, sem ekki þykir alt af sem ljetl-
astur. Er enginn vafi á því, að ef hann hefði
verið hneigður Hil ritstarfa, liefði hann mátt miðla
löndum sínum mildum fróðleik. Höfundur þessarar
minningar lagði opt að honum að rita endurminn-
ingar sínar, en hann tók því allfjarri, enda mun
ekkert hafa oiðið úr því, að minsta kosti hef jeg
ekki orðið var við það, og engan stuðning haft af
nokkrum uppteiknunum frá hans hendi. En hann
las afarmikið, einkum síðustu árin, er hann hafði
fengið lausn frá embætti. Það sem hann aðallega
las, voru rit sögulegs efnis, og einkum hafði hann þó
yndi af mannfræði, og var mæta vel að sjer í þeirri
fræðigrein. Hann var og ágætlega heima í fornsög-
um vorum, einkum Slurlungu; sj'nir það ljósast, hve
íslenzkur hann var í anda, þó foreldri hans væri
aldanskl, og hann alinn upp við danskar venjur, og
danskan hugsunarhált. Af útlendum ættum, sem
fluzt hafa hingað til íslands á síðari öldum þekki
jeg enga ælt, sem var eins fljót að verða íslenzk og
Havsteensættin, og það jafnvel ram-íslenzk. Á skóla-
árum lians var þýzka ein kend af nj'ju málunum,
og var liann prj'ðilega að sjer í henni, eins og öllum
námsgreinum skólans, en síðar lagði liann sig mjög
eptir frönsku, las mildð á því máli og talaði það vel.
Amtmaður Havsteen var hár maður vexli, en
grannur alla ævi og skarpur í andliti, dökkur á hár
og skegg á unga aldri, optast heilsugóður, þangað
til hin síðustu ár; varð þá mjög kulsæll. og lijelt sig
mikið inni. Hann var glaðlyndur og skemtilegur í
vinahóp, manna kurteisastur og mannúðlegastur í
allri framgöngu; »grand seigneur« kallaði Jón Ólafs-
son liann í þeirri minningu, er hann ritaði um hann