Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1916, Page 31

Andvari - 01.01.1916, Page 31
Andvari.] Jóhannes Júlíus Ilavsteen amtmaöur. 23 látinn, sömu orð haíði jeg líka sett í þá fáorðu ævi- minningu, er jeg ritaði um hann í Lögrjettu, sem kom siðar urn daginn, en minning Jóns liirtist. Jeg slepti því þeim orðum úr, af því það gat litið út sem eptirherma, en ummælin eru rjettmæt. Engan íslenzkan mann hef jeg þekt, sem fremur hefur ált það skilið að vera nefndur »grand seigneur« á gamla vísu, en Júl. Havsteen; en til þess að vera nefndur svo, þarf eigi einungis ytri prúðmensku, lieldur og að vera skyldurækinn, duglegur, heiðarlegur og vandað- ur maður að öllu leyti, og einmitt alt þetta einkendi hann. Hann var maður, sem ekki vildi vamm sitt vita; að hann um leið var góður maður, er það Ijós- ast vitni, live barngóður hann var; hann gat varla svo sjeð barn, einkurn ef hann þekti það, að hann ekki viki hlýlegu orði að þvi, eða klappaði á kollinn á því. Að eðlisfari var hann mjög bráðlyndur og geðríkur, eins og þeir lleiri frændur hafa verið, en hinsvegar var hann manna sáttfúsastur og það er víst, að þó hann reiddist við menn, ljet hann það aldrei hafa áhrif á athafnir sínar sem embættismaður, og enga óvini, eða fáa hygg jeg, að liann hafi átt um ævina. Meðan hann enn var aðstoðarmaður í stjórnar- ráðinu ytra, gekk liann að eiga, 12. júní 1880, fröken Johanne Margrelhe, dóttur Otto Westengaard, síðast ofursta í Kaupmannaliöfn. Hjónaband þeirra varð mjög farsælt, enda er hún ágætlega gáfuð og ment- uð kona, sem í alla staði fylti það sæti, er liún átti að skipa við hlið manns síns, ekki sizt meðan þau hjón bjuggu fyrir norðan, og sú skylda lá á þeim hjónum vegna embættis hans, að taka við bæði inn- lendum og útlendum gestum. Þau hjón eignuðust
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.