Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1916, Page 75

Andvari - 01.01.1916, Page 75
Aiulvari.l á íslandi í fornöld o. 11. 67 urðu þeim þannig algerlega háðir. Jónsbók segir: »Nú af því at í þvísa landi þurfu margir við leigufé al hjálpaz, ok því skal engi dýrra byggja málnytu- kúgildi en tveim fjórðungum smjörs eða ala fjögur lömb eftir kúgildi ok ábyrgjaz sem fúlgufé eða leysa 12 álnum, ef eigi er smjör til eða heyci1). Kaþólska kirkjan spyrnti jafnan með aleíli á móli því, að teknir væru vextir af dauðu fé, peningum, silfri eða þess konar og kallaði okur, reyndi að lögfesta það, en gat ekki komið því í framkvæmd svo blýtt væri, og á 14. og 15. öld taka höfðingjarnir af fátækling- um leigur fyrir kyrnur og dalla o. s. frv. Eftir hugs- unarliætti fornmanna var þó heiðarlegast að verja fé sínu til jarðakaupa eða í lifandi pening sem leigður var út. Lögvexlir voru þá 10 af hundraði. Af þessu munu föst kúgildi á jörðum sprottin, og liafa kú- gildaleigurnar haldist óbreyttar fr'am á vora daga. Kúgildin voru fyrst tekin af þörf og frjálsum vilja, en urðu síðar uokkurs konar kvaðir, sem jarðeigendur lögðu á landseta. Þó nú kúgildaleigurnar, er fram liðu stundir, og almennir vextir urðu lægri, yrðu ósann- gjarnlega háar, teknar sér, þá jafnaðist það af sjálfu sér, af því landsskuldirnar féllu að sama skapi, svo nú mun afgjald íslenzkra jarða minna en í Ilestum öðrum löndum tiltölulega. Þó ómögulegt sé með neinni vissu að ákveða nautpeningsfjöldann í fornöld, þá er það þó víst, að hann hefir verið miklu ineiri en nú, en að öllum líkindum helir sauðfé verið löluvert færra. Nóg dæmi sýna að menn voru þá ekki forsjálli en síðar, feldu fénað sinn í hörðum árum á sjálfri göllöldinni og 1) Jónsbók (Ól. H.) 1901, bls. 224.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.