Andvari - 01.01.1916, Side 88
80
Enn uni Þjóðfundinn 1851.
[Andvari.
þessu máli, má ætla, að orð bans og tillögur haíi
mátt sín nokkurs og því het'ur þelta hrjef hlotið að
styrkja stjórnina í því að leggja frumvarp fyrir þing-
ið, sem fullkomlega hefði innlimað landið í Dan--
mörku, hefði það náð fram að ganga.
Eins og kunnugt er, átti þjóðfundurinn að hald-
ast 1850, en úr því varð þó ekki og segir Jón Sig-
urðsson1), að ýmsar ástæður hafi verið til þess, sú
lielzt, að stjórnin hefði ekki liaft frumvarp tilbúið í
tíma. Jeg liygg, að þetta sje rangt, og að sljórninni
dönsku hafi gengið annað verra til, og að þetta hrjef
bendi til liinnar sönnu áslæðu til þess, að fundinunr
var frestað til 1851. Brjef þetla er skrifað 4. mars
1851. Það sjest nú á því, að Trampe er þá fyrir
löngu búinn að fá frumvarpið, og meira að segja skýra
ýmsum frá því, er aptur liafa skýrt öðrum út um
land frá innihaldi þess, og búnir að fá álit þeirra
aplur. Til þessa alls hafa Iilotið að ganga margir
mánuðir, eins og póstgöngum var þá liáttað hjer á
tandi. Frumvarpið hefur því hlotið að koma í hend-
ur Trampe 1850, eða öllu lieldur, liann hefur kom-
ið sjálfur með það, er hann kom til íslands vorið
1850, og hann hefur átt að reyna fyrir sjer, hvernig
landsmenn tækju því, og þess vegna liefur fundinum
verið frestað um eitt ár. Raunar er óliklegt, að Jón
Sigurðsson liafi ekki vitað um það, en það er svo
að sjá, að allmikil leynd hafi átt sjer stað, og margir
ekki vitað, að lillögurnar voru frá stjórninni. En hvað
um það, af þessu brjefi er það víst, að frumvarpið
liefur verið fullbúið, ekki síðar en sumarið 1850.
Fyrir þá, sem hafa ekki Þjóðfundartíðindin við
1) Ný Fjelagsrit 12, ár bls. 101.