Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1916, Page 88

Andvari - 01.01.1916, Page 88
80 Enn uni Þjóðfundinn 1851. [Andvari. þessu máli, má ætla, að orð bans og tillögur haíi mátt sín nokkurs og því het'ur þelta hrjef hlotið að styrkja stjórnina í því að leggja frumvarp fyrir þing- ið, sem fullkomlega hefði innlimað landið í Dan-- mörku, hefði það náð fram að ganga. Eins og kunnugt er, átti þjóðfundurinn að hald- ast 1850, en úr því varð þó ekki og segir Jón Sig- urðsson1), að ýmsar ástæður hafi verið til þess, sú lielzt, að stjórnin hefði ekki liaft frumvarp tilbúið í tíma. Jeg liygg, að þetta sje rangt, og að sljórninni dönsku hafi gengið annað verra til, og að þetta hrjef bendi til liinnar sönnu áslæðu til þess, að fundinunr var frestað til 1851. Brjef þetla er skrifað 4. mars 1851. Það sjest nú á því, að Trampe er þá fyrir löngu búinn að fá frumvarpið, og meira að segja skýra ýmsum frá því, er aptur liafa skýrt öðrum út um land frá innihaldi þess, og búnir að fá álit þeirra aplur. Til þessa alls hafa Iilotið að ganga margir mánuðir, eins og póstgöngum var þá liáttað hjer á tandi. Frumvarpið hefur því hlotið að koma í hend- ur Trampe 1850, eða öllu lieldur, liann hefur kom- ið sjálfur með það, er hann kom til íslands vorið 1850, og hann hefur átt að reyna fyrir sjer, hvernig landsmenn tækju því, og þess vegna liefur fundinum verið frestað um eitt ár. Raunar er óliklegt, að Jón Sigurðsson liafi ekki vitað um það, en það er svo að sjá, að allmikil leynd hafi átt sjer stað, og margir ekki vitað, að lillögurnar voru frá stjórninni. En hvað um það, af þessu brjefi er það víst, að frumvarpið liefur verið fullbúið, ekki síðar en sumarið 1850. Fyrir þá, sem hafa ekki Þjóðfundartíðindin við 1) Ný Fjelagsrit 12, ár bls. 101.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.