Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1916, Síða 109

Andvari - 01.01.1916, Síða 109
Andvari,] Bréf Gisla Hjálmarssonar. 101 heldur eigum vér enn þá eflir að verða þrælar þeirra alla ævi — en það verðum vér efalaust með óstjórn þeirri, sem menn vilja bjóða oss — og eins og þeir vilja nú ei heyra kvartanir okkar um fjárliagsefnin, þá munu þeir enn síður framvegis vilja heyra þær, en brúka fé þessa lands viðlíka og áður, til að bæta launum við verstu áþjánarsmiði landsins, kaupa og láta byggja yíirvöldum hús, leyfa þeim svo að nokkr- um árum liðnum að selja þau fyrir V« verðs, ef þeir geta — eins og ljós er vottur á Laugarnesi og Gáfunni1) —.... Þetta og þúsund verra vilja þessir vitru menn kalla gott og Iáta ekki opna kjaftinn á móti. Það kann að vera, að stjórn vor auki ei álögur, þó hún megi ráða fyrst í 10 á2) 15 ár, en hún er allt af að láta smáselja klaustur- og kongsjarðir; andvirði þeirra gerir hún engan reikning fyrir, en tekur upp í lán sín, og það svarar svo sem 20 lil liæst 25 ára tíma, að hún á þenna hátt er að eyða öllu fast- eignargózi landsins. Þá mega menn gleðjast, sem lifa þann tíma, og þá er gaman [að vitaj, hvort hik- að verður á sköttunum. — Eg veit, guð hefir ráð á að reisa allt við, en fyrir vitibornum manneskjum mun hann nií i veraldlegum efnum þeirra varla gera kraftaverk3), en það kalla eg, ef hann lætur steykta gæs fljúga í munn því líkra viðbjóða af ónyljuskap og þó stórmennsku, sem við erum orðnir, íslendingar. Eg hefi enn aldrei heyrt hik á Jóni Sigurðar- syni; nú missir hann sem nafni hans Guðmundsson embættisvon sína; hann segir þó: »Þetta væri nú ekki nema gaman, ef menn vissu, að fólkinu væri 1) P. e. Friðriksgáfa á Möðruvöllum í Hörgárdal. 2) Þ. e. til. 3) Undirstr. hér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.