Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1916, Síða 113

Andvari - 01.01.1916, Síða 113
Andvari.] Um landsréttindin. 105 það án þess að annara manna réttur haíi verið fyrir borð borinn. Ekkert af þessu dugir í þessu sambandi gagn- vart Dönum, með því að það er þrautreynt, að þeir vilja ekki, eins og kunnugt er, á neinn hátt viður- kenna það, að þeir hafi ekki haft rétt til þess að gefa út Stöðulögin. FjTÍr þessar sakir að þessi leið til þess að Iosna undan oki Matzenskenningarinnar hefir þannig ekki fræðilega (teoretisk) borið neinn árangur í Danmörku, lagði eg það því lil 1914 (sjá ísafold frá l.júlí 1914) að lagt væri út á nýja braut í málinu, og var tillaga mín í því fólgin að farið væri fram á það við dönsku stjórnina, að liún gæfi oss blátt áfram einu sinni fyrir alt skýra og ákveðna fullnaðarviðurkenningu fyrir óskoraðri og fullkominni löghelgi sérmálanna eða Alþingismálanna. Var þessi lausn þá í mínum augum bæði ein- föld og vandalaus með því að því hefir, svo sem kunnugt er, margsinnis verið lýst yfir frá danskri hálfu, að þeir vilji ekki á neinn hátt grípa inn á sérinálasviðið, heldur sé það fastur ásetningur þeirra að láta oss þar að öllu jafnan sjálfráða. En nú með því að enginn stjórnmálamanna vorra eða Dana hefir viljað verða til þess að taka þessa tillögu mína upp, hefi eg því hugsað málið betur og við það komist að þeirri niðurstöðu, að kenningu Matzens um sveitarstjórnarlöggjafareðli Stöðulaganna muni vera um það að kenna. Hefi eg því, þar sem eg nú einu sinni hefi tekið mér það fyrir hendur að reyna til þess að hafa á- hrif á málið, séð mig tilknúðan að taka það til með- ferðar á lögskýringa-grundvelli Matzens, og hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.