Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1916, Síða 119

Andvari - 01.01.1916, Síða 119
Andvari.l Skafti lögsögumaður Póroddsson. 111 orðs. Þar sem lögin voru ekki riluð, varð eitthvert ráð að finna, að lögin gætu verið kunn og fjellu eigi í gleymsku. Svo varð og að finna eilthvert ráð til þess, að fá fullnaðarúrskurð, hvað væru rjett lög, ef menn greindi á um það, og ráðið var að kjósa lög- sögumann, og varð auðvitað til þessa starfs að kjósa þann mann, er einn var talinn lögfróðastur og vits- munamaður mikill og þeim mannkostum búinn, að fult traust mætli bera til hans, því að lögsögumanns- slarfið var í alla staði hið mikilvægasta fyrir löggjöf alla og landstjórn, og var mjög mikið og margt undir honum komið. Lögrjettan kaus hann til þriggja ára í senn, og var slarf hans í því fólgið, að hann átti að segja upp lögin í áheyrn þingheims. Lögþáttu alla átli hann að segja upp á þrem árum, en þingsköp í byrjun hvers þings. Á hinu fjórða þingi átli hann að segja upp þingsköp í þingbyrjun, en þá var starfi hans lokið, nema hann vildi lengur vera við og væri endurkosinn. Svo gerla átti hann upp að segja lög- þáttu alla, »at engi vite ei\a miclogi g0R«, og var því eigi lílið af honum heimtað um það efni. Því varð hann að vera allra manna lögfróðastur. Fyrir því er' gert ráð í hinum fornu lögum, að lögsögu- manni vinnist eigi fróðleikur til þess, að segja svo gerla upp alla lögþáttu, og skyldi hann þá eiga stefnu við fimm lögmenn hin næstu dægur áður, eða fleiri, þá er hann mætti lielzt geta (nema, læra) af, áður hann segði hvern þátt upp. Lögsögumaður átti að lögbergi að segja upp nýmæli öll og sýknuleyfi og missiristal og ef menn skyldu fyr koma til alþingis en lög mæltu fyrir, og tína imbrudagahald og föstu- íganga, og skjddi hann þetla alt mæla að þinglausn- um. Lögsögumaður var skyldur þess, bæði á alþingi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.