Andvari - 01.01.1916, Qupperneq 119
Andvari.l
Skafti lögsögumaður Póroddsson.
111
orðs. Þar sem lögin voru ekki riluð, varð eitthvert
ráð að finna, að lögin gætu verið kunn og fjellu eigi
í gleymsku. Svo varð og að finna eilthvert ráð til
þess, að fá fullnaðarúrskurð, hvað væru rjett lög, ef
menn greindi á um það, og ráðið var að kjósa lög-
sögumann, og varð auðvitað til þessa starfs að kjósa
þann mann, er einn var talinn lögfróðastur og vits-
munamaður mikill og þeim mannkostum búinn, að
fult traust mætli bera til hans, því að lögsögumanns-
slarfið var í alla staði hið mikilvægasta fyrir löggjöf
alla og landstjórn, og var mjög mikið og margt undir
honum komið. Lögrjettan kaus hann til þriggja ára
í senn, og var slarf hans í því fólgið, að hann átti
að segja upp lögin í áheyrn þingheims. Lögþáttu alla
átli hann að segja upp á þrem árum, en þingsköp í
byrjun hvers þings. Á hinu fjórða þingi átli hann að
segja upp þingsköp í þingbyrjun, en þá var starfi
hans lokið, nema hann vildi lengur vera við og væri
endurkosinn. Svo gerla átti hann upp að segja lög-
þáttu alla, »at engi vite ei\a miclogi g0R«, og var
því eigi lílið af honum heimtað um það efni. Því
varð hann að vera allra manna lögfróðastur. Fyrir
því er' gert ráð í hinum fornu lögum, að lögsögu-
manni vinnist eigi fróðleikur til þess, að segja svo
gerla upp alla lögþáttu, og skyldi hann þá eiga stefnu
við fimm lögmenn hin næstu dægur áður, eða fleiri,
þá er hann mætti lielzt geta (nema, læra) af, áður
hann segði hvern þátt upp. Lögsögumaður átti að
lögbergi að segja upp nýmæli öll og sýknuleyfi og
missiristal og ef menn skyldu fyr koma til alþingis
en lög mæltu fyrir, og tína imbrudagahald og föstu-
íganga, og skjddi hann þetla alt mæla að þinglausn-
um. Lögsögumaður var skyldur þess, bæði á alþingi