Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1916, Page 143

Andvari - 01.01.1916, Page 143
Andvari,] Skafti lögsögumaður Póroddsson. 135 ið hafi staðið gegnum báða fætur Skafta; enda er Skafti eflir litla stund kominn í flokk Snorra goða og hlaupa Jieir milli þeirra, svo að þeir náðu eigi að berjast. Verið getur, að Skafti haíi dottið, því að lionum hafi orð- ið bilt, og liafi þá hlaupið að einliverjir menn, er nærri voru, og farið með liann inn í búð sverðskriða, svo að honum yrði engin meiri hætta búin. Verið getur, að Skafti hafði orðið lítið eitt sár, og spjótið komið í annan fót hans, en mikið mun ekki hafa að •orðið. Spjótskotið styðst við kviðling Snorra, er rjett mun vera feðraður. Söguritaranum hefur verið í nöp við Skafta, af því að hann vildi ekki veita þeim Ás- grími lið, hvorki fyrra skiftið nje liið síðara, og hef- ur garnan af því að segja söguna svo, að Skafti verði hlægilegur og hann hafi vanvirðu af. Hafi Skafti orðið sár, þá er líklegt, að liann hafi Iátið þann á- verka niður falla, svo að eigi yrði úr æsing og ó- spektir, og unnið það til friðarins meðal manna, og er það þá honum til lofs, og virðingu sinni heldur hann fullkomlega eftir alt saman, er nú hefur verið sagt frá um hríð eftir frásögn Njálu. Skafti Þóroddsson kemur allmjög við Grettis- sögu. Það er fyrst að segja, að með Ásmundi liæru- lang, föður Grettis, óx upp maður sá, er Þórgils hjet, og kallaður Máksson. Hann var náskyldur frændi Ásmundar og gerðist gildur bóndi og aðdráttarmaður mikill. Hann fann eilt sumar hval á almenningum á Ströndum og gekk þegar á skurð og fjelagar hans. En þá komu þangað þeir fóstbræður Þórgeir Há- varsson og Þórmóður Kolbrúnarskáld, og heimtuðu hálfan hvalinn hæði skorinn og óskorinn eða þann allan, er óskorinn var, en Þórgils bauð þeim þann að helmingi, er óskorinn var. Þeir hörðust út úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.