Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1916, Blaðsíða 145

Andvari - 01.01.1916, Blaðsíða 145
Andvari.l Skafti lögsögumaður Póroddsson. 137 nokkuð í brún, er hann sá hann, en Skafta þakkaði hann sinn velgerning. Glámur kom norður um haust- ið og tók við fjárgeymslunni og varð honum lítið fyrir því. Hann var hljóðmikill og dimmraddaður, og fjeð stökk alt saman, þegar hann hóaði. Eigi vildi Glámur til kirkju koma; hann var ósöngvinn og trú- laus, stirfinn og viðskotaillur; öllum var hann hvim- leiður. Af honum þarf eigi ineira að segja; öllum er kunnugt, hversu siðar fór. En eigi kemur það mál til Skafta. Hann hafði fengið bónda sauðamanninn, þann er ætla mátti, að starf sitt mundi svo af hendi leysa, að við mætti una, og það skifti mestu máli. Þá er Þórir í Garði sótti það af kappi á alþingi (1016), að Grettir yrði sekur ger um land alt, sök- um þess er hann hafði inni brent sonu hans í Nor- egi, þá svaraði Skafti svo því máli: »Yíst er þetta ilt verk, ef svá er, sem þetta er sagt; en jafnan er hálfsögð saga, ef einn segir, því at fleiri eru þess fúsari, at færa þangat, sem eigi berr betr, ef tvent er til; nú man ek eigi leggja órskurð á, at Greltir sé sekr görr um þetta at svá göru«. En eigi fjekk Skafti við þetta ráðið, því að Þórir gekk fast að og var höfð- ingi mikill og vinsæll af mörgu stórmenni. En þetta svar Skafta sýnir, hversugætinn hann var og sannsýnn, og að hann vildi styðja Gretti með tillögum sínum, enda var hann tryggur vinur Ásmundar hærulangs. En hjer varð hann að láta undan síga fyrir ofurefli. Það er kunnugt, að Þórbjörn öxnamegin drap Atla á Bjargi, bróður Grettis, fyrir engar sakir. Grettir var þá eigi á íslandi, en er hann kom út, drap hann Þórbjörn öxnamegin og son hans, og gerðist þetta hvorttveggja árið 1016. Árið eftir kærði Þóroddur drápustúfur um víg Þórbjarnar á alþingi, því að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.