Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 12

Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 12
6 Jeg hef tekið þetta fram til þess, að sýna kjark Sigurðar, þegar hann var barn 16 ára að aldri. J>etta leikur enginn, sem ekki hefur bæði hugrekki og vilja. En það er í þessu sem öðru viljakrapturinn, sem gefur sigurinn. TJm sumarið fjekk Sigurður 300 kr. upp í arf ept- ir föður sinn, er alls átti að nema um 600 kr. fetta var nóg til þess, að hann gæti lifað þetta árið, en það var lítið upp í 2000 dalina, sem faðir hans hafði talað um, og því þurfti hann að fá eitthað meira. Úr 1. bekk í listaskólanum fór hann upp í 3. bekk, og þótti það fáheyrt. Jón Sigurðsson og fleiri íslend- ingar gengust þá fyrir samskotum handa honum, sem alls munu hafa orðið um 400 kr. Dálítinn styrk hafði hann frá stjórninni, en samt hafði hann næsta lítið. En hvort sem það var mikið eða lítið, þá var hann þó á listaskólannm næstu ár. J>ar gekk honum einkar vel, svo að margir fjelagar hans öfunduðust ylir, en Sigurð- ur var óhlííinn í orðum, og var enginn vinur rnargra þeirra. |>að varð þó ekki málaralistin, sem varð æfistarfhans, og því vil jeg eigi fara mörgurn orðum um liana. J>eg- ar hann var búinn að vera nokkur ár á listaskólanum, fór hann að mála myndir með olíulitum af ýmsurn ís- lendingum1), er þá voru í Höfn; mynd af sjálfum sjer málaði liann, og setti hana á myndasýningu í Höfn, og þótti myndin prýðisgóð. Svo voru námsárin á enda. En einmitt þessi tími er einhver hinn hættulegasti fyrir listamenn. J>egar menn koma af skólanum, er undir því komið, að þeir geti haldið áfram við list sína, og unnið sjer eitthvað til frægðar. 1) Meðal annars málaði liann myml af Arnljóti presti á Baegisá. Einu sinni var sú mynd út í glugga á gamla spitalan- um. Gekk Bjarni rektor þáframhjá, hugðisthann sjá Arnljót í glugganum og túk ofan fyrir honum með mestu virktum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.