Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1889, Page 26

Andvari - 01.01.1889, Page 26
20 þurfamenn og þvingunarhús fyrir þá, sem sýna þrjósku og óreglu. pessi hús gjöra mikið gagn bæði beinlínis, en þó einkum óbeinlínis. jaannig segir Eilert Sundt1 frá einu atviki, sem sýnir áhrif þeirra. I prestakalli einu í Norvegi var reist vinnuhús, og áttu 70 menn af þeim, er voru á sveitinni, að fara í það. En þeir komu þangað að eins 12, liinir, 58 að tölu, fóru að vinna fyrir sjer. í Svíaríki eru lög um fátækra málefni frá 9. júní 1871, og eru það hin nýjustu og nákvæmustu fátækralög, er vjer höfum sjeð. J>ar er ákveðið, að þegar eiuhver fær fullkomið stöðugt uppeldi (tneðgjöf) (átnjuter full for- sörjning, liviken ej blott tilfállig ar), þá hafi fátækra- stjórnin fjárhaldsmanns- og húsbóndavald (málsmans och husbonderátt)yfir þeim manni. Með þessu hefur fátækra- stjórnin bæði ráð yfir efnum lians og viunukrapti. Ilúsbónda- vald ltef'ur fátækrastjórnin enn fremur yfir öllum, sem fá einhvern fátækrastyrk fyrir sig sjáifa, eða sem fá fyrir konu eða barn yngra en 15 ára fullkomið upp- eldi og stöðugt, eða þótt það sje ekki stöðugt, ef leti eða hirðuleysi er um að kenna, og gildir þá húsbónda- valdið, þangað til þessi styrkur er að fullu endurgoldinn sveitinni aptur, (35. gr. 1—3. tölul.). Húsbóndavaldið getur fátækrastjórnin fengið öðrum í hendur, og honum fylgir rjettur til að aga. Efþurfa- maður, sem er undir húsbóndavaldi, sýnir þrjósku eða hirðuleysi, og hann er yngri en fimmtán ára, má veita honum Jíkamlega ráðningu, en, ef hann er eldri, má í þess stað draga við hann mat, eða, ef hann er vinnu- fær, setja hann í þvingunarvinnuliús. (35. gr. 3.—4. tölul. og 41. gr. 2. tölul.) Ef einhver fær fullkomið og stöðugt uppeldi af sveit, þá eiguast sveitin allar þær eigur, sem hann á, 1) Frásögn lians stendur í norska tímaritinu Folkevennen, en sú bók er hjer eigi til, og verður því eigi vísað á stailinn í ritinu, þar sem orb E. Sundts sfanda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.