Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1889, Page 42

Andvari - 01.01.1889, Page 42
36 €igi varið til neins stórvirkis, heldur höfum vjer einnig svipt oss árlegum tekjum, sem svarar vöxtum og vaxta- vöxtum af þessu fje, ef pað hefði staðið óhreift þangað til nú. Ef vextirnir væru 4°/o, samsvarar það um 17 þús. króna tekjum um hvert eitt fjárhagstímahil, en ef vextirnir hefðu verið 5"/j, þá liðugum 20 þús. kr. á sama tíma. |>að er iðulega talað um, hversu ábúðarskatturinn sje þungbær, síðasta fjárhagstímabil var liann niður- settur iiðugar 18 þús. kr. og sjáum vjer því, að ef vjer liefðum engu eytt af viðlagasjóðnum, þá gætum vjer að skaðlausu sleppt hinum niðursetta ábúðarskatti, ef ekk- ert væri annað til hindrunar. J>etta bendir oss á það, að með því að auka arðberandi eignir viðlagasjóðs get- um vjer keypt oss og eptirkomendur vora undan skött- um, en ef vjer eyðum þeim, þá er það sama sem að leggja skatta á oss og eptirkomendur vora, og því meira sem vjer eyðum, þess þyngri eru slíkir skattar. |>að er ekki skynsamlegt, að eyða líkamskröptum sínum, án þess að veita likamanum nóga næringu. J>ví lengra sem líður, þess veikari verður líkaminn og ónýtari til vinnunnar, þetta hefnir sín, og eins er um það að eyða eignum landsins. En setjum svo, að vjer höldum áfram eptir liinum breiða og sljetta vegi, sem vjer erum á, og eyðum eign- um landsius, þá liggur næst að halda enn lengra áfram og safna skuldum. En þar sem eyðsla á eignum er sama sem að leggja á eptirkomendur vora nýja skatta, þá er skulda safnið svo miktu verra fyrir fátæka þjóð, að það er nærri sama sem að selja eptirkomendur vora í þrældóm. Hinar afarmiklu ríkisskuldir í útlöndum stafa nær eingöngu af hinum geysilega herkostnaði, einkuin í ó- friði. J>ær eru neyðarúrræði, og eiga mestrót sína að rekja til þess tíma, er þjóðirnar höfðu eigi sjálfsforræði. Nú eru framfaraþjóðirnar að keppast við að losa sig úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.