Andvari - 01.01.1889, Side 72
66
práðbeint fram af hömrunum í tröllslegan ketil, sem á-
in liefir holað í bergið; par eru efst í berginu dolerít-
lög, en neðar regluleg móbergslög sum smágjör, önnur
stórgerðari; fyrir neðan fosshylin tekur við gjúlfrið, sem
fyrr var getið. Fossá hefir sagað sig niður í hálendis-
röndina fyrir ofan fossinn og eru par efra smáfossar og
liávaðar. Yestan við fossinn er Tossalda mjög brött,
nærri pverknýptir hamrar að ofan; par er stuðlabergs-
lag ofarlega neðan við brúnina og gengur pað á sömu
liæð kringum fossketilinn og má fylgja pví að austan
alla leið út með brúnum á Stangarfjalli. Fyrir neðan
fossinn að vestanverðu ofarlega í Fossöldu helir ein-
liverntíma í fyrndinni orðið ógurlegt jarðrask og hafa
par sprungið frá jafnliliða, langar ræmur af berginu og'
sigið í prepum niður á við; sumstaðar hafa pversprung-
ur kubbað ræmur pessar í sundur. Sprungurnar ganga
jafnhliða dalstefnunni og efra árgljúfrinu; pær stefna á
Kauðukamba og beint á laugina hjá Reykholti, svo hún
keíir líklega myndazt pegar jörðin sprakk og jarðlögin
gengu á misvíxl; laugar og hverir lcoma líka allstaðar
heizt fram par sem slíkar sprungur eru í jarðarskorp-
unni, pví par leitar jarðkitinn upp um. Rrá fossinum
riðum við út eptir Stangarfjalli; pað er nærri eins hátt
eins og Fossalda og liafa fjöllin áður verið samanhang-
andi áður en dalurinn myndaðist og skar pau hvert frá
öðru. Dolerít er hjer ofan á, optast lausagrjót en pó
klappir lijer og hvar á milli og vottar fyrir ísrákum á
stöku stað; fjallið er víðáttumikið að ofan og smáhall-
ast til austurs niður að efri hlut Rauðár, en Sandafell
er til norðausturs flatvaxin bunga líkt og Fossheiði; lít-
il hviltt er milli peirra, par sem dregur að Rauðárbotn-
utn. Uppi á Stangarfjalli eru góðir hagar og stórir
flákar vaxnir mýrgresi. Við riðum niður Stangarfjall
að vestan; jarðlaga-bygging pess er hin sama eins og í
Fossöldu, par er ofan til dolerít, en móberg í öllurn
neðri hluta fjallsins. Her komst eg vel að að skoða