Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1889, Page 72

Andvari - 01.01.1889, Page 72
66 práðbeint fram af hömrunum í tröllslegan ketil, sem á- in liefir holað í bergið; par eru efst í berginu dolerít- lög, en neðar regluleg móbergslög sum smágjör, önnur stórgerðari; fyrir neðan fosshylin tekur við gjúlfrið, sem fyrr var getið. Fossá hefir sagað sig niður í hálendis- röndina fyrir ofan fossinn og eru par efra smáfossar og liávaðar. Yestan við fossinn er Tossalda mjög brött, nærri pverknýptir hamrar að ofan; par er stuðlabergs- lag ofarlega neðan við brúnina og gengur pað á sömu liæð kringum fossketilinn og má fylgja pví að austan alla leið út með brúnum á Stangarfjalli. Fyrir neðan fossinn að vestanverðu ofarlega í Fossöldu helir ein- liverntíma í fyrndinni orðið ógurlegt jarðrask og hafa par sprungið frá jafnliliða, langar ræmur af berginu og' sigið í prepum niður á við; sumstaðar hafa pversprung- ur kubbað ræmur pessar í sundur. Sprungurnar ganga jafnhliða dalstefnunni og efra árgljúfrinu; pær stefna á Kauðukamba og beint á laugina hjá Reykholti, svo hún keíir líklega myndazt pegar jörðin sprakk og jarðlögin gengu á misvíxl; laugar og hverir lcoma líka allstaðar heizt fram par sem slíkar sprungur eru í jarðarskorp- unni, pví par leitar jarðkitinn upp um. Rrá fossinum riðum við út eptir Stangarfjalli; pað er nærri eins hátt eins og Fossalda og liafa fjöllin áður verið samanhang- andi áður en dalurinn myndaðist og skar pau hvert frá öðru. Dolerít er hjer ofan á, optast lausagrjót en pó klappir lijer og hvar á milli og vottar fyrir ísrákum á stöku stað; fjallið er víðáttumikið að ofan og smáhall- ast til austurs niður að efri hlut Rauðár, en Sandafell er til norðausturs flatvaxin bunga líkt og Fossheiði; lít- il hviltt er milli peirra, par sem dregur að Rauðárbotn- utn. Uppi á Stangarfjalli eru góðir hagar og stórir flákar vaxnir mýrgresi. Við riðum niður Stangarfjall að vestan; jarðlaga-bygging pess er hin sama eins og í Fossöldu, par er ofan til dolerít, en móberg í öllurn neðri hluta fjallsins. Her komst eg vel að að skoða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.