Andvari - 01.01.1889, Side 96
90
vestan við dalinn er dólerít í hlíðunum. Fróðá rennur
mest vestan til í dalnum og pvingast alveg vestur að
hlíðinni af kvíslinni, sem kemur fram með Hrefnulníð-
um beint á hana; alsstaðar bullar vatnið hér fitundan
hlíðunum í ótal lindum með ísköldu og tæru vatni, og
eru sumar vatnsmiklar; undan vesturhlíðinni ersífelldur
vatnsstraumur alsstaðar út í ána. Landslag er hér að
sumu leyti svipað pví, sem er í Herðubreiðariindum;
lindirnar og kvíslirnar eru líkar, og eins er gróðurinn
svipaður; utan í hlíðunum vex víðir, lyng, birki og
fjarskamikið af hvönn; á láglendinu vex stör og gras,
og er par víðast hvar mjög votlent. Undir grassverði
er hér víða töluvert af smágjörvum hvítuin vikri. Dag-
ana, sem við vorum við Hvítárvatn, varbezta veður, og
var náttúran í alla staði yndisleg, sólskin og blíða á
daginn, loptið tært og svalt og frost á nóttunni. Úr
tjaldstað fórum við upp í Karlsdrátt; pað er vik, sem
gengur norður úr vatninu, og er fjöllum og jöklum lukt
á alla vegu; tjaidið stóð vestan í Fróðárdal undir lilíð-
inni á Hrefnubúðum, urðum við að ríða inn fyrir botu-
inn á dalnum, pví ekki er hægt að komast pvers yfir
vegna bleytu og foræða milli kvíslanna. A eyrunum
ofan til í dalnum er einkennilegur pungur, svartur
sandur, sem molast hefir úr klettunum upp með ánni;
áin er orðin mjög vatnsmikil fremst vegna lindanna,
sem í hana renna og myndar liún allstóran bláan ílöt
í Hvítárvatni, par sem hún fellur í pað; vatnið sjálft
er hvítt eins og mjólkurblanda vegna jökladustsins, sem
í pví er. Ut úr hlíðinni fyrir vestan Fróðárdal gengur
lægra hálsanef með smáhnúskum út í Hvítárvatn, og
gengur nyrðri skriðjökullinn nærri alveg að pví fremst
og vestast, svo par myndast vatnspollur allstór bak við
hálsaranann, og er hann fjölum luktur á alla vegu
nema að suðvestan, parer jökullinn; petta er Karlsdrátt-
ur. Við riðum upp í hálsinn austanvert við Karlsdrátt;
par er alsstaðar hraunkennt dólerít í stórum björgum,