Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1889, Page 96

Andvari - 01.01.1889, Page 96
90 vestan við dalinn er dólerít í hlíðunum. Fróðá rennur mest vestan til í dalnum og pvingast alveg vestur að hlíðinni af kvíslinni, sem kemur fram með Hrefnulníð- um beint á hana; alsstaðar bullar vatnið hér fitundan hlíðunum í ótal lindum með ísköldu og tæru vatni, og eru sumar vatnsmiklar; undan vesturhlíðinni ersífelldur vatnsstraumur alsstaðar út í ána. Landslag er hér að sumu leyti svipað pví, sem er í Herðubreiðariindum; lindirnar og kvíslirnar eru líkar, og eins er gróðurinn svipaður; utan í hlíðunum vex víðir, lyng, birki og fjarskamikið af hvönn; á láglendinu vex stör og gras, og er par víðast hvar mjög votlent. Undir grassverði er hér víða töluvert af smágjörvum hvítuin vikri. Dag- ana, sem við vorum við Hvítárvatn, varbezta veður, og var náttúran í alla staði yndisleg, sólskin og blíða á daginn, loptið tært og svalt og frost á nóttunni. Úr tjaldstað fórum við upp í Karlsdrátt; pað er vik, sem gengur norður úr vatninu, og er fjöllum og jöklum lukt á alla vegu; tjaidið stóð vestan í Fróðárdal undir lilíð- inni á Hrefnubúðum, urðum við að ríða inn fyrir botu- inn á dalnum, pví ekki er hægt að komast pvers yfir vegna bleytu og foræða milli kvíslanna. A eyrunum ofan til í dalnum er einkennilegur pungur, svartur sandur, sem molast hefir úr klettunum upp með ánni; áin er orðin mjög vatnsmikil fremst vegna lindanna, sem í hana renna og myndar liún allstóran bláan ílöt í Hvítárvatni, par sem hún fellur í pað; vatnið sjálft er hvítt eins og mjólkurblanda vegna jökladustsins, sem í pví er. Ut úr hlíðinni fyrir vestan Fróðárdal gengur lægra hálsanef með smáhnúskum út í Hvítárvatn, og gengur nyrðri skriðjökullinn nærri alveg að pví fremst og vestast, svo par myndast vatnspollur allstór bak við hálsaranann, og er hann fjölum luktur á alla vegu nema að suðvestan, parer jökullinn; petta er Karlsdrátt- ur. Við riðum upp í hálsinn austanvert við Karlsdrátt; par er alsstaðar hraunkennt dólerít í stórum björgum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.