Andvari - 01.01.1889, Side 101
95
ur ósnoturlega: »J>itt var, enekkiÁrna biskups*1. Uppi
á Yörðufelli er vatn og líka uppi á Miðfellsfjalli nálægt
Hruna og að eins lítil bergrönd kring um vatnsskálina.
Frá Yörðufelli rennur Hvítá nærri pví í suður að Hest-
fjalli; par verður farvegurinn pröngur, og er hraun í
botninum; par verður snarpur bugur á ánni til vesturs.
I annálum Björns á Skarðsá segir svo: 1594 pann 19.
nóvembris pverraði Hvítá í tveim stöðum, hjá Árhrauni
á Skeiðum og hjá Brúnastöðuin í Flóa, nær pvert yfir
um. J>ar var gengið purrum fótum í einn liólma, sem
áður var ófært, og tekuar paðan hríslur til merkis, undr-
uðust menn petta, að peir tveir kaflar skyldu upp porna,
pví áin var að sjá sem sjór annarsstaðar með rokviðri.
í pessum sama stormi var brimgangur ógurlegur2.
Seinna hafa líkir viðburðir orðið. Séra Magnús Helga-
son á Torfastöðuin lieíir skrifað mér fróðlegt bréf um
pverrun Hvítár lijá Árhrauni. Pegar Hjörtur bóndi að
Austurhlíð var drengur í Árhrauni 1828—30, var pað
einn morgun um sumarmálin, að áin var porrin, svo
eigi var eptir meira en einn priðjungur venjulegrar
breiddar. Áin hafði verið alauð daginn áður og lítil;
um nóttina hafði gjört frost allsnarpt, og lá skrof yfir
öllum farveginum, sem vatnið var hlaupið úr. |>ar hag-
aði svo til í Árhrauni, að vatn allt var sótt í ána til
neyzlu mönnum og skepnum, varð pví að ganga út
eptir farveginum, par til er vatnið tók við, en pað rann
að eins með ytra landinu, en Árhraun stendur austan
megin árinnar; Hjörtur kvaðst ógjörla liafa séð, hvernig
botninum var háttað, og illt var um hann að komast,
pví að skroflð var huédjúpt; en að pví er hann gat bezt
skynjað, var botninu straumnúðar klappir; ekki vissi
liann neitt, liversu langt pessi pverran náði, hvorki upp
1) Espólíns Árbækur II.. bls. 14,
2) Annálar Björns á Skarðsá II. bls. 8„ sbr. Espólíns Árbæk-
ur V., bls. 78.