Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1889, Page 101

Andvari - 01.01.1889, Page 101
95 ur ósnoturlega: »J>itt var, enekkiÁrna biskups*1. Uppi á Yörðufelli er vatn og líka uppi á Miðfellsfjalli nálægt Hruna og að eins lítil bergrönd kring um vatnsskálina. Frá Yörðufelli rennur Hvítá nærri pví í suður að Hest- fjalli; par verður farvegurinn pröngur, og er hraun í botninum; par verður snarpur bugur á ánni til vesturs. I annálum Björns á Skarðsá segir svo: 1594 pann 19. nóvembris pverraði Hvítá í tveim stöðum, hjá Árhrauni á Skeiðum og hjá Brúnastöðuin í Flóa, nær pvert yfir um. J>ar var gengið purrum fótum í einn liólma, sem áður var ófært, og tekuar paðan hríslur til merkis, undr- uðust menn petta, að peir tveir kaflar skyldu upp porna, pví áin var að sjá sem sjór annarsstaðar með rokviðri. í pessum sama stormi var brimgangur ógurlegur2. Seinna hafa líkir viðburðir orðið. Séra Magnús Helga- son á Torfastöðuin lieíir skrifað mér fróðlegt bréf um pverrun Hvítár lijá Árhrauni. Pegar Hjörtur bóndi að Austurhlíð var drengur í Árhrauni 1828—30, var pað einn morgun um sumarmálin, að áin var porrin, svo eigi var eptir meira en einn priðjungur venjulegrar breiddar. Áin hafði verið alauð daginn áður og lítil; um nóttina hafði gjört frost allsnarpt, og lá skrof yfir öllum farveginum, sem vatnið var hlaupið úr. |>ar hag- aði svo til í Árhrauni, að vatn allt var sótt í ána til neyzlu mönnum og skepnum, varð pví að ganga út eptir farveginum, par til er vatnið tók við, en pað rann að eins með ytra landinu, en Árhraun stendur austan megin árinnar; Hjörtur kvaðst ógjörla liafa séð, hvernig botninum var háttað, og illt var um hann að komast, pví að skroflð var huédjúpt; en að pví er hann gat bezt skynjað, var botninu straumnúðar klappir; ekki vissi liann neitt, liversu langt pessi pverran náði, hvorki upp 1) Espólíns Árbækur II.. bls. 14, 2) Annálar Björns á Skarðsá II. bls. 8„ sbr. Espólíns Árbæk- ur V., bls. 78.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.