Andvari - 01.01.1889, Side 116
110
Næsta dag (27. ágúst) hélzt pokan, og var rigning
og fúlviðri pann dag mestallan; um miðjan dag lögðam
við á stað frá Hveravöllum, norður á leið til hyggða.
Fórum við niður um Beljandatungur, og yfir 3 kvíslarj
pær heita Seyðisá, er saman koma. í Beljandatungum,
beint á móti Sandfelli, fann eg dálítinn hver; þar rýk-
ur mikið og vatnið spýtist upp um 3 göt, sem liggja í
röð til suðausturs; hraunhellur koma par upp úr möl-
inni á bletti, og líklega er víðar hraun undir sandinum,
pað eru ef ti! vill sandorpnar kvíslar af Kjalhrauni.
Yið fórum allan daginn niður með Blöndu; hún renn-
ur hér efra víðast hvar á eyrum, í mörgum kvíslum,
og er pegar orðin mikið vatnsfall, nærri eins og í byggð,
hálendið, sem liún rennur um, er flatlendi tilbieyting-
arlaust, par eru sífeldar melöldur, lágar og breiðar, og
móaflákar á milli. Alltaf var pokan og rigningin allan
daginn, svo við vorum orðnir hraktir og blautir, pegar
við tjölduðum um kvöldið, á bökkunum við Sandá.
Kæsta dag urðum við að halda til byggða, pví nestið
var búið, af pví við höfðum dvalið svo lengi á fjöllun-
um; seinasta áfangann, pegar svo stendur á, lcalla sum-
ir roða-áfanga. Frá Sandá riðum við niður með Blöndu;
lnín hefir á pessu svæði skorið sig niður í liálendið og
fellur úr pví í gljúfrum, alla leið niður í byggð. |>eg-
ar dregur niður undir Blöndudalinn, eru grasflákar mikl-
ir á heiðunum, engjar og vötn. Við komum niður að
efsta bæ í Blöndudal, sem heitir J>röm; dalurinn er
hið efra mjög pröngur og hlíðarnar brattar; pó ekki
séu par hamrar til muna, gengur par annar dalur upp
í liálendið nærri jafnldiða efsta Blöndudalnum og heitir
Bugludalur. Blöndudalshlíðarnar flá meira og mcira út
eptir pví sem neðar dregur; eru pær mjög grösugar og
hæirnir hátt uppi 1 lilíðum. Frá J>röm fórum við tæp-
ar götur og klif niður eptir, par er sjahlfarið, flestir
fara hið efra, uppi á heiðinni, og svo niður að bæjun-
um. Ofan til í Blöndudal er móberg í fjöllunum, en