Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1889, Page 116

Andvari - 01.01.1889, Page 116
110 Næsta dag (27. ágúst) hélzt pokan, og var rigning og fúlviðri pann dag mestallan; um miðjan dag lögðam við á stað frá Hveravöllum, norður á leið til hyggða. Fórum við niður um Beljandatungur, og yfir 3 kvíslarj pær heita Seyðisá, er saman koma. í Beljandatungum, beint á móti Sandfelli, fann eg dálítinn hver; þar rýk- ur mikið og vatnið spýtist upp um 3 göt, sem liggja í röð til suðausturs; hraunhellur koma par upp úr möl- inni á bletti, og líklega er víðar hraun undir sandinum, pað eru ef ti! vill sandorpnar kvíslar af Kjalhrauni. Yið fórum allan daginn niður með Blöndu; hún renn- ur hér efra víðast hvar á eyrum, í mörgum kvíslum, og er pegar orðin mikið vatnsfall, nærri eins og í byggð, hálendið, sem liún rennur um, er flatlendi tilbieyting- arlaust, par eru sífeldar melöldur, lágar og breiðar, og móaflákar á milli. Alltaf var pokan og rigningin allan daginn, svo við vorum orðnir hraktir og blautir, pegar við tjölduðum um kvöldið, á bökkunum við Sandá. Kæsta dag urðum við að halda til byggða, pví nestið var búið, af pví við höfðum dvalið svo lengi á fjöllun- um; seinasta áfangann, pegar svo stendur á, lcalla sum- ir roða-áfanga. Frá Sandá riðum við niður með Blöndu; lnín hefir á pessu svæði skorið sig niður í liálendið og fellur úr pví í gljúfrum, alla leið niður í byggð. |>eg- ar dregur niður undir Blöndudalinn, eru grasflákar mikl- ir á heiðunum, engjar og vötn. Við komum niður að efsta bæ í Blöndudal, sem heitir J>röm; dalurinn er hið efra mjög pröngur og hlíðarnar brattar; pó ekki séu par hamrar til muna, gengur par annar dalur upp í liálendið nærri jafnldiða efsta Blöndudalnum og heitir Bugludalur. Blöndudalshlíðarnar flá meira og mcira út eptir pví sem neðar dregur; eru pær mjög grösugar og hæirnir hátt uppi 1 lilíðum. Frá J>röm fórum við tæp- ar götur og klif niður eptir, par er sjahlfarið, flestir fara hið efra, uppi á heiðinni, og svo niður að bæjun- um. Ofan til í Blöndudal er móberg í fjöllunum, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.