Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1889, Page 132

Andvari - 01.01.1889, Page 132
126 fyrir 3 fylki. Ari fróði segir, að aiping kafi verið sett •■at rá])i Úlfliótz oc allra ianzmannas'. f>etta bendir á, að bændur hafi mjög fjölmennt til bins fyrsta pings á pingvöllu'm, og pað sýnir einnig, að bændur hafi allir haft atkvæði um, jhvernig skipulagið á stjórn landsins skyldi vera. |>etta er og samkvæmt pví, er í fornöld átti sjer stað í Norvegi; dómar lögrjettunnar purftu, til pess að ná fullu gildi, að vera sampykktir af pingmönn- um. Eptir Gulapingslögum hafa menn ákveðið, að> hafa 36 manna lögrjettu. Á Gulapingi nefndu 3 höfð- ingjar, einn úr hverju fylki, menn í lögrjettuna, en hjer á landi gat eigi verið að tala um slíkt; lijer voru afar- margir höfðingjar á landinu, og takmörkin milli manna svo lítil, að pað hefur vafalaust verið mjög erfitt að segja, hverjir skyldu teljast höfðingjar og hverjir ekki, og pví er eðlilegast að ætla, að allur pingheimurinn hafi átt atkvæði um pað, hverjir skyldu eiga sæti f lögrjettunni, og að fram haíi farið einhvers konar kosning á lög- rjettumönnum. Menn verða að ætla, að pingheimurinn hafi á fyrsta alpingi 930 kosið pá menn, er skyldu sitja í lögrjettu, og með pví tekið sjer höfðingja, er skyldu hafa mest völd í löggjafarmálum og dómsmálum. Að einlivers konar kosning hafi átt sjer stað styrk- ist við pað, sem sagt er í Hauksbók, Melabók liinni yngri og pætti forsteins uxafóts, par sem talað er um Ulfljóts- lög.1 2 far segir um goðana, að peir væru valdir eða vandaðir til, að geyma hinna priggja höfuðhofa í pingi liverju, að viti og rjettlæti, og peir skyldu nefna dóma á pingum og stj'ra sakferli og hafi pví verið kallaðir goðar. |>að er eigi hægt að mótmæla pví, að menn hali verið upphaflega kosnir í lögrjettuna, af pví að goðorð- in hafi frá upphafi verið í liöndum pcirra manna, er 1) ísl. bók, kap. 3. 2) Sjá atb. 1 á bls. 125.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.