Andvari - 01.01.1889, Síða 132
126
fyrir 3 fylki. Ari fróði segir, að aiping kafi verið sett
•■at rá])i Úlfliótz oc allra ianzmannas'. f>etta bendir á,
að bændur hafi mjög fjölmennt til bins fyrsta pings á
pingvöllu'm, og pað sýnir einnig, að bændur hafi allir
haft atkvæði um, jhvernig skipulagið á stjórn landsins
skyldi vera. |>etta er og samkvæmt pví, er í fornöld
átti sjer stað í Norvegi; dómar lögrjettunnar purftu, til
pess að ná fullu gildi, að vera sampykktir af pingmönn-
um. Eptir Gulapingslögum hafa menn ákveðið, að>
hafa 36 manna lögrjettu. Á Gulapingi nefndu 3 höfð-
ingjar, einn úr hverju fylki, menn í lögrjettuna, en hjer
á landi gat eigi verið að tala um slíkt; lijer voru afar-
margir höfðingjar á landinu, og takmörkin milli manna
svo lítil, að pað hefur vafalaust verið mjög erfitt að
segja, hverjir skyldu teljast höfðingjar og hverjir ekki, og
pví er eðlilegast að ætla, að allur pingheimurinn hafi átt
atkvæði um pað, hverjir skyldu eiga sæti f lögrjettunni,
og að fram haíi farið einhvers konar kosning á lög-
rjettumönnum.
Menn verða að ætla, að pingheimurinn hafi á fyrsta
alpingi 930 kosið pá menn, er skyldu sitja í lögrjettu,
og með pví tekið sjer höfðingja, er skyldu hafa mest
völd í löggjafarmálum og dómsmálum.
Að einlivers konar kosning hafi átt sjer stað styrk-
ist við pað, sem sagt er í Hauksbók, Melabók liinni yngri
og pætti forsteins uxafóts, par sem talað er um Ulfljóts-
lög.1 2 far segir um goðana, að peir væru valdir eða
vandaðir til, að geyma hinna priggja höfuðhofa í pingi
liverju, að viti og rjettlæti, og peir skyldu nefna dóma
á pingum og stj'ra sakferli og hafi pví verið kallaðir
goðar. |>að er eigi hægt að mótmæla pví, að menn hali
verið upphaflega kosnir í lögrjettuna, af pví að goðorð-
in hafi frá upphafi verið í liöndum pcirra manna, er
1) ísl. bók, kap. 3.
2) Sjá atb. 1 á bls. 125.