Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1889, Page 134

Andvari - 01.01.1889, Page 134
128 væri það næsta nndarlegt, ef dómsvaldið hefði fyrst verið í höndum höfðingjanna, en síðan hefðu menn látið jafnvel ómerka menn dæma um mál manna. Hvers vegna hefði lögrjettan og átt að sleppa dómsvaldinu síð- ar? |>að eðlilegasta er að ætla, að aðrar breytingar bafi. eigi orðiðá stjórnarskipun landsins fráþví, sem upphaflega var sett, en þær, sem einhver nauðsyn bar til að gjnra. J>að er ýmislegt í fornsögum vorum, sem sýnir, að dómnefna og lögrjettuskipun var sitt hvað. jpannig segir Ari fróði, þegar hann talar uin lögin 965, og segir, að 4. þingið hali verið sett í Norðlendingafjórðungi: »enþó scylldi iöinn dómnefna oc logrétto scipon ýr þeira fiórþ- ungi, sem ýr einom hueriom öþrom»'. Hann talar hjer um dómnefnu og lögrjettuskipun, sem sitt hvað, og svo sem bæði dómnefna og lögrjettuskipun hafi verið fyrir þann tíma; sama er og að segja um Hænsa-J>óris sögu, þar sem um sama efni er að ræða, og nefnd er »jöfn dómnefna á alþingb1 2. í Hauksbók, Melabók hinni yngri og þætti J>orsteins uxafóts er beinlínis sagt, þar sem talað er um Úlfljótslög, að goðarnir skjddu nefna dóma á þingum. 1 sögu Hrafnkels Freysrroða er einnig talað um dóm á alþingi, er dæmt liafi Hrafnkel sekan. J>ettavar um 950 eða jafnvel fyr; er sagt, að dómurinn hali verið settur á lögbergi3. J>etta getur eigi samrýmst því, að lögrjettan hafi dæmt mál manna, lieldur hlýtur þetta að hafa verið sjerstakur dómur, enda er að öllu leyti talað um hann, eins og síðar á tímum er talað um dóma á alþingi. í Landnámu er Mörður gígja tal- inn með mestu höfðingjum hjer á landi, er landið hafði 60 vetra hyggt verið4; en í Njálu er sagt um Mörð gígju, að hann hafi verið imálafylgjumaðr mikill, ok 1) Isl.bók, kap. 5. 2) Hænsa-þúris saga, kap. 14. neöanmáls. 3) Hrafnkels saga, bls. 25. 4) Landn. V. kap. 15.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.