Andvari - 01.01.1889, Side 142
136
kjósa lögsögumamiinn, og skal sá fjórðungur, er hlutur
lians kemur upp, kjósa eptir atkvæðafjölda1.
Fyrir pá, er haldið liafa fram 36 manna tölunni,
héfur verið allmikill stuðningur í útgáfunni af Njálu
1772, pví að par var svo kveðið að orði, er peir Njáll
og Skapti voru að ræða um fimmtardóminn: »skalltv
sagði Skapti nefna fimtardóminn er fyrir forn goðorð
er nefndr fiórðvngsdómr. prennar tylftir í fiórðvngi
hverivm»2. |>ar sem talað er um prennar tylftir, hafa
menn álitið. að með pví væri ótt við fjórðungsdóm. En
í útgáfunni af Njálu 1875 (kap.97), eru orðin öðruvísi. J>ar
segirsvo: »hversu skalt pú», sagði Skapti, »nemna fimmt-
ardóminn — er fyri forn goðorð er nemndr fiórðungs-
dómr — fernar tylftir, í fjóðungi hverjum?*. Fernar
tylftir hljóta að eiga við fimmtardóminn, og er pá eng-
inn stuðningur í pessum orðum fyrir pví, að 36 menn
hafi setið í fjórðungsdómi. En einkum eru pað pó
ýmsar reglur í Grágás um fjórðungsdómana, sem eru á
móti pví, að 36 menn hafi setið í fjórðungsdómum.
J>annig eru nákvæmar reglur um dómnefnu til
fjórðungsdóma, en hvergi er talað um annað, en að
goði nefni að eins einn mann í dóm. þannig segir í Grá-
gás: »ver scolom .iiij. eiga fiorpvngs doma. scal gopi
hverr nefna mann i dóm». »Gopi scal ganga i hamra
skarð. oc setia nipr par domanda sinn». »domar scolo
i dag vera nefnðir epa rapnir. scal gopi hverr nefna
sinn þriþivngs mann i dóm3. Ver scolom fara til log-
hergs a morgin . . . Laugsogv mapr scal fyrstr vt ganga.
. . . pa eigv goþar at ganga með domendr sina. ef
peim er meina laust. ella scal hverr peirra. geta mann
fyrir sik. pa scal goþi setia nipr domanda sinn. ogscal
hvers peirra forrað iafn rett er pa er til tekinn*4.
1) Grágás I. a, 208.
2) iNjála 1772, bls. 150.
3) Grágás I. a, 38—39.
4) Grágás I. a, 45.