Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 17.06.1944, Page 4

Stúdentablaðið - 17.06.1944, Page 4
Kom blessuö stund, þegar björg og grundir bergmála fagnaöarsöng. í öllu landi aö sjávarsandi er sungiö af barnanna þröng: Heil, móöir góöa! Þú landiö Ijóöa og laga — nú ertu frjáls. Syng, foss og lind, syngiö sumarvindar og svanur meö hvítan háls. # * # Skin, blessaöa frelsi, um fjörö og dal. Viö fögnum þér, Ijósiö hreina, sem allt gerir bjart i bœ og sal og brauö gefur fyrir steina. Viö unnum þér heitt frá ómunatiö gegn um ailt, sem viö hlutum aö reyna. 1 úthafi bláu lá ónumiö land, þar alfrjálsir straumar sungu, Einn dag lentu hugdjarfar hetjur viö sand meö hrundir og börnin sín ungu. Þeir námu héruö og nefndu állt öj norrœnni skáldatungu. Og eylandiö fagra varö œttjörö góö þeim unga og týhrausta lýöi, sem gaf á móti sinn ásthug og óö og örlög — í friöi sem siríöi. Þeir hófu uyp Alþing við hásumarsdýrö í hraunsalar fagurprýöi. Þó háfossar tímans hrynji í sœ af heimi ei gleymist sú tíöin. Þaö eyland varö sœít, viö eld og snæ og alfrjálsan hetjulýöinn. Þaö land er ísland — er okkar land. Og enn þá er fegurst „Hliöin“. 2 STÚDENTABLAÐ

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.