Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 17.06.1944, Blaðsíða 4

Stúdentablaðið - 17.06.1944, Blaðsíða 4
Kom blessuö stund, þegar björg og grundir bergmála fagnaöarsöng. í öllu landi aö sjávarsandi er sungiö af barnanna þröng: Heil, móöir góöa! Þú landiö Ijóöa og laga — nú ertu frjáls. Syng, foss og lind, syngiö sumarvindar og svanur meö hvítan háls. # * # Skin, blessaöa frelsi, um fjörö og dal. Viö fögnum þér, Ijósiö hreina, sem allt gerir bjart i bœ og sal og brauö gefur fyrir steina. Viö unnum þér heitt frá ómunatiö gegn um ailt, sem viö hlutum aö reyna. 1 úthafi bláu lá ónumiö land, þar alfrjálsir straumar sungu, Einn dag lentu hugdjarfar hetjur viö sand meö hrundir og börnin sín ungu. Þeir námu héruö og nefndu állt öj norrœnni skáldatungu. Og eylandiö fagra varö œttjörö góö þeim unga og týhrausta lýöi, sem gaf á móti sinn ásthug og óö og örlög — í friöi sem siríöi. Þeir hófu uyp Alþing við hásumarsdýrö í hraunsalar fagurprýöi. Þó háfossar tímans hrynji í sœ af heimi ei gleymist sú tíöin. Þaö eyland varö sœít, viö eld og snæ og alfrjálsan hetjulýöinn. Þaö land er ísland — er okkar land. Og enn þá er fegurst „Hliöin“. 2 STÚDENTABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.